Innlent

Afbrotatölur þessa árs

Afbrotatölur fyrstu sex mánaða þessa árs í lögregluumdæmum, Álftanesar, Garðabæjar og Hafnarfjarðar sýna að frá árunum 2000-2005 hefur brotum eins og innbrotum, þjófnuðum, eingaspjöllum og líkmsárásum farið fækkandi og eru nú 9% færri í ár en þau voru árið 2000, þrátt fyrir mikla fölgun íbúa.

Umferðaróhöppum og umferðarslysum hefur fjölgað frá árinu 2005 en fækka mikið frá árunum 2002 og 2003 þegar þau voru flest.

Mikil fjölgun kæra vegna hraðaksturs hafa komið inn á þessu ári en samt fjölgar umferðarslysum, og umferðaróhöppum í umdæminu.

Skráð fíkniefnabrot hefur fjölgað þó nokkuð frá 2000 og mikil aukning er á magni haldlagðra efna milli áranna 2005 og 2006.

  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×