Lifrarbólgutilfellum í hundum fjölgar 11. júlí 2006 14:15 Lögregluhundarnir Tinni og Moli eru hreystin uppmáluð MYND/Pjetur Sigurðsson Á síðustu árum hefur tilfellum lifrarbólgu í hundum farið fjölgandi. Hundar landsins hafa ekki verið bólusettir gegn lifrarbólgu síðustu þrjú ár, vegna þess að þá var hætt að framleiða bóluefni sem notað var gegn lifrabólgu í hundum á Íslandi. Lifrarbólga í hundum er veirusýking sem getur valdið alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Frá 1996 til 2003 voru íslenskir hundar bólusettir fyrir lifrarbólgu um leið og þeir voru bólusettir fyrir smáveirusótt. Framleiðslu á því bóluefni var svo hætt og hundar voru eftir árið 2003 bólusettir fyrir smáveirusótt með sér bóluefni en ekki lifrarbólgu. Ástæðan fyrir því að ekki er bólusett gegn lifrarbólgu er að erlend bóluefni gegn henni eru samsett bóluefni. Þau innihalda líka mótefnisvaka gegn sjúkdómum sem ekki finnast hér á landi. Slík bóluefni eru hins vegar ekki leyfileg. Til er bóluefni sem inniheldur mótefnisvaka gegn smitandi lifrarbólgu auk mótefnisvaka gegn bakteríu og veirunni parainflúensu. Bakterían sem um ræðir finnst hér á landi en ekki er vitað um smit af parainflúensuveirunni. Landbúnaðarstofnun vinnur nú að því í samvinnu við Ólöfu Loftsdóttur, dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal, að taka sýni úr hundum með öndunarfærasýkingar. Ef dæmi finnast um smit af parainflúensu er hægt að nota bóluefnið og bólusetja þannig hunda landsins gegn lifrarbólgu í leiðinni. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Á síðustu árum hefur tilfellum lifrarbólgu í hundum farið fjölgandi. Hundar landsins hafa ekki verið bólusettir gegn lifrarbólgu síðustu þrjú ár, vegna þess að þá var hætt að framleiða bóluefni sem notað var gegn lifrabólgu í hundum á Íslandi. Lifrarbólga í hundum er veirusýking sem getur valdið alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Frá 1996 til 2003 voru íslenskir hundar bólusettir fyrir lifrarbólgu um leið og þeir voru bólusettir fyrir smáveirusótt. Framleiðslu á því bóluefni var svo hætt og hundar voru eftir árið 2003 bólusettir fyrir smáveirusótt með sér bóluefni en ekki lifrarbólgu. Ástæðan fyrir því að ekki er bólusett gegn lifrarbólgu er að erlend bóluefni gegn henni eru samsett bóluefni. Þau innihalda líka mótefnisvaka gegn sjúkdómum sem ekki finnast hér á landi. Slík bóluefni eru hins vegar ekki leyfileg. Til er bóluefni sem inniheldur mótefnisvaka gegn smitandi lifrarbólgu auk mótefnisvaka gegn bakteríu og veirunni parainflúensu. Bakterían sem um ræðir finnst hér á landi en ekki er vitað um smit af parainflúensuveirunni. Landbúnaðarstofnun vinnur nú að því í samvinnu við Ólöfu Loftsdóttur, dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal, að taka sýni úr hundum með öndunarfærasýkingar. Ef dæmi finnast um smit af parainflúensu er hægt að nota bóluefnið og bólusetja þannig hunda landsins gegn lifrarbólgu í leiðinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira