FL Group kaupir fjórðungshlut í Straumi-Burðarási 27. júní 2006 23:54 FL Group hefur keypt 24,2 prósenta hlut í Straumi-Burðarás Fjárfestingabanka hf. af Magnúsi Kristinssyni, varaformanni stjórnar, og Kristni Björnssyni stjórnarmanni. Fram kemur í tilkynningu frá Fl Group að andvirði viðskiptanna sé um 47 milljarðar króna en eftir kaupin mun FL Group eiga tæplega 26% hlutafjár í Straumi-Burðarás.Greitt verður fyrir bréfin með hlutabréfum í Kaupþingi banka og FL Group. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlits á kaupum á virkum eignarhlut í Straumi-Burðarás sem og samþykki hluthafafundar FL Group á útgáfu nýrra hluta í félaginu.Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, að kaupin séu í takt við þá stefnu FL Group að vera áhrifafjárfestir í félögum með mikla vaxtarmöguleika. „Við hlökkum til samstarfsins við aðra hluthafa í Straumi-Burðarás og sjáum ýmis tækifæri til sóknar, bæði innanlands og á alþjóðlegum vettvangi, fyrir þennan öfluga fjárfestingarbanka. FL Group kemur víða við í fjárfestingum sínum og kappkostar á öllum vígstöðvum að vinna af heilindum með öðrum hluthöfum að árangursríkum rekstri."Magnús Kristinsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölunnar. Þar segir meðal annars: „Ég tel að það sé Straumi farsælast að brjóta upp það eigendamynstur sem verið hefur í félaginu og freista þess þann veg að ná fram sáttum um áherslur og framtíðarsýn Straums Burðaráss fjárfestingarbanka hf. Jafnframt tel ég og þeir sem mér tengjast mjög áhugavert að koma til liðs við FL Group hf. sem hefur á liðnum misserum sýnt frábæra hæfni til endurnýjunar; byggir á traustum stoðum kjarnastarfsemi og nýrri sýn við árangursmiðaðar fjárfestingar innan lands sem utan. Samstarf þessara tveggja félaga á því að geta komið öllum hluthöfum þeirra til góða“ Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
FL Group hefur keypt 24,2 prósenta hlut í Straumi-Burðarás Fjárfestingabanka hf. af Magnúsi Kristinssyni, varaformanni stjórnar, og Kristni Björnssyni stjórnarmanni. Fram kemur í tilkynningu frá Fl Group að andvirði viðskiptanna sé um 47 milljarðar króna en eftir kaupin mun FL Group eiga tæplega 26% hlutafjár í Straumi-Burðarás.Greitt verður fyrir bréfin með hlutabréfum í Kaupþingi banka og FL Group. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlits á kaupum á virkum eignarhlut í Straumi-Burðarás sem og samþykki hluthafafundar FL Group á útgáfu nýrra hluta í félaginu.Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, að kaupin séu í takt við þá stefnu FL Group að vera áhrifafjárfestir í félögum með mikla vaxtarmöguleika. „Við hlökkum til samstarfsins við aðra hluthafa í Straumi-Burðarás og sjáum ýmis tækifæri til sóknar, bæði innanlands og á alþjóðlegum vettvangi, fyrir þennan öfluga fjárfestingarbanka. FL Group kemur víða við í fjárfestingum sínum og kappkostar á öllum vígstöðvum að vinna af heilindum með öðrum hluthöfum að árangursríkum rekstri."Magnús Kristinsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölunnar. Þar segir meðal annars: „Ég tel að það sé Straumi farsælast að brjóta upp það eigendamynstur sem verið hefur í félaginu og freista þess þann veg að ná fram sáttum um áherslur og framtíðarsýn Straums Burðaráss fjárfestingarbanka hf. Jafnframt tel ég og þeir sem mér tengjast mjög áhugavert að koma til liðs við FL Group hf. sem hefur á liðnum misserum sýnt frábæra hæfni til endurnýjunar; byggir á traustum stoðum kjarnastarfsemi og nýrri sýn við árangursmiðaðar fjárfestingar innan lands sem utan. Samstarf þessara tveggja félaga á því að geta komið öllum hluthöfum þeirra til góða“
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent