Mislæg gatnamót líklega boðin út fyrir áramót 18. júní 2006 12:45 Mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar verða að öllum líkindum boðin út fyrir áramót. Til stendur að leggja báðar brautirnar í stokk og leggja hringtorg ofan á, - í svokallaðri þriggja hæða lausn. Málið eru í algerum forgangi hjá nýjum meirihluta í Reykjavík, segir formaður samgöngu- og umhverfisráðs.Eitt stærsta ágreiningsefnið í síðustu borgarstjórnarkosningum var hvort reisa ætti mislæg gatnamót á mótum Kringumýrarbrautar og Miklubrautar. Samfylkingin og Vinstri - græn sögðu nei en sjálfstæðismenn og frjálslyndir já. Framsóknarmenn voru á báðum áttum.Nú hafa sjálfstæðismenn og framsóknarmenn myndað nýjan meirihluta og því vaknar sú spurning hvort ráðist verði í verkið. Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, segir ekki eftir neinu að bíða í málinu. Hann segir mislæg gatnamót bæði öruggari en núverandi kostur og einnig betri fyrir umhverfið því svifrykið í borginni sé að stórum hluta til komið vegna þess að menn séu alltaf að stoppa og taka af stað.Sú hugmynd sem helst er rædd í þessu sambandi gerir ráð fyrir að bæði Miklabraut og Kringlumýrarbraut fari í stokk og að ofan á verði hringtorg. Þetta verði þriggja hæða lausn.Gísli Marteinn segir að borgarbúar þurfi ekki að örvænta því ekki sé um að ræða þrjár hæðir upp heldur niður og landið lyftist að öllum líkindum um einn til tvo metra. Það megi útfæra það frekar eins og henti best fyrir umhverfið en kappkostað verði að gatnamótin falli vel að umhverfinu og að íbúar og fólk í umferðinni verði sáttir við lausnina. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar verða að öllum líkindum boðin út fyrir áramót. Til stendur að leggja báðar brautirnar í stokk og leggja hringtorg ofan á, - í svokallaðri þriggja hæða lausn. Málið eru í algerum forgangi hjá nýjum meirihluta í Reykjavík, segir formaður samgöngu- og umhverfisráðs.Eitt stærsta ágreiningsefnið í síðustu borgarstjórnarkosningum var hvort reisa ætti mislæg gatnamót á mótum Kringumýrarbrautar og Miklubrautar. Samfylkingin og Vinstri - græn sögðu nei en sjálfstæðismenn og frjálslyndir já. Framsóknarmenn voru á báðum áttum.Nú hafa sjálfstæðismenn og framsóknarmenn myndað nýjan meirihluta og því vaknar sú spurning hvort ráðist verði í verkið. Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, segir ekki eftir neinu að bíða í málinu. Hann segir mislæg gatnamót bæði öruggari en núverandi kostur og einnig betri fyrir umhverfið því svifrykið í borginni sé að stórum hluta til komið vegna þess að menn séu alltaf að stoppa og taka af stað.Sú hugmynd sem helst er rædd í þessu sambandi gerir ráð fyrir að bæði Miklabraut og Kringlumýrarbraut fari í stokk og að ofan á verði hringtorg. Þetta verði þriggja hæða lausn.Gísli Marteinn segir að borgarbúar þurfi ekki að örvænta því ekki sé um að ræða þrjár hæðir upp heldur niður og landið lyftist að öllum líkindum um einn til tvo metra. Það megi útfæra það frekar eins og henti best fyrir umhverfið en kappkostað verði að gatnamótin falli vel að umhverfinu og að íbúar og fólk í umferðinni verði sáttir við lausnina.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira