Stefnir í harkalega lendingu 14. júní 2006 13:30 Þrjú af fjórum helstu einkennum niðursveiflunnar hér á landi árin 2001 og tvö eru farin að gera vart við sig núna, og það fjórða liggur í loftinu. Einkennin fjögur eru lækkandi gengi á hlutabréfum, eða lækkandi úrvalsvísitala, lækkandi gengi gjaldmiðilsins, eða krónunnar, lækkandi fasteignaverð og hækkandi vextir. Úrvalsvísitalan er nú heldur lægri en um áramót, og 22 prósentum lægri en hún var komin upp í um miðjan febrúar, sem er mikil lækkun. Krónan hefur lækkað umtalsvert frá áramótum og vextir hafa hækkað og munu að öllum líkindum hækka meira, og húsnæðisverð er um það bil hætt að hækka, en ekki farið að lækka sýnilega, nema þá ef til vill að raungildi miðað við verðbólgu. Paul Rawkins, sérfræðingur Fitch Ratings í íslenskum efnahagsmálum, sagði hins vegar á fundi í London í gær, að húsnæðisverð myndi lækka hér á landi, og ef það gengur eftir, eru allir fyrirboðar síðustu niðursveiflu í hagkerfinu hér, komnir fram. Rawkins sagði enn fremur á fundinum í gær að meiri líkur væru nú á að íslenska hagkerfið stefndi í harkalega lendingu, en þegar Fitch Ratings breytti horfum á lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar, í febrúar síðastliðnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði í viðtali við NFS í morgun, að þrátt fyrir þessa fyrirboða þyrfti ekki að stefna í harkalega lendingu þótt niðursveifla yrði. Þróun hlutabréfavísitölu hér frá áramótum til dagsins í dag væri til dæmis álíka og víðast í heiminum og að ekki hafi orðið atvinnuleysi hér í síðustu niðursveiflu, þótt hægt hafi á mörgu í hagkerfinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Þrjú af fjórum helstu einkennum niðursveiflunnar hér á landi árin 2001 og tvö eru farin að gera vart við sig núna, og það fjórða liggur í loftinu. Einkennin fjögur eru lækkandi gengi á hlutabréfum, eða lækkandi úrvalsvísitala, lækkandi gengi gjaldmiðilsins, eða krónunnar, lækkandi fasteignaverð og hækkandi vextir. Úrvalsvísitalan er nú heldur lægri en um áramót, og 22 prósentum lægri en hún var komin upp í um miðjan febrúar, sem er mikil lækkun. Krónan hefur lækkað umtalsvert frá áramótum og vextir hafa hækkað og munu að öllum líkindum hækka meira, og húsnæðisverð er um það bil hætt að hækka, en ekki farið að lækka sýnilega, nema þá ef til vill að raungildi miðað við verðbólgu. Paul Rawkins, sérfræðingur Fitch Ratings í íslenskum efnahagsmálum, sagði hins vegar á fundi í London í gær, að húsnæðisverð myndi lækka hér á landi, og ef það gengur eftir, eru allir fyrirboðar síðustu niðursveiflu í hagkerfinu hér, komnir fram. Rawkins sagði enn fremur á fundinum í gær að meiri líkur væru nú á að íslenska hagkerfið stefndi í harkalega lendingu, en þegar Fitch Ratings breytti horfum á lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar, í febrúar síðastliðnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði í viðtali við NFS í morgun, að þrátt fyrir þessa fyrirboða þyrfti ekki að stefna í harkalega lendingu þótt niðursveifla yrði. Þróun hlutabréfavísitölu hér frá áramótum til dagsins í dag væri til dæmis álíka og víðast í heiminum og að ekki hafi orðið atvinnuleysi hér í síðustu niðursveiflu, þótt hægt hafi á mörgu í hagkerfinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira