Krefjast ekki afsagnar Jónasar 6. júní 2006 18:45 Jónas Garðarsson var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tveir létust þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi í september. Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi Jónas Garðarsson, formann sjómannafélags Reykjavíkur, í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp og líkamstjón af gáleysi. Jónas sagðist við aðalmeðferð málsins ekki hafa steytt bátnum á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi heldur hafi Matthildur Harðardóttir verið við stjórnvölin, en hún og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Dómurinn tók ekki mark á vitnisburði Jónasar og segir hann einnig hafa gert sig sekan um að bera af sér sakir og reyna að koma ábyrgð yfir á þá, sem létust í sjóslysinu af völdum hans. Þá þykir dómnum ljóst að Matthildur hefði lifað af slysið hefði Jónas brugðist við með eðlilegum hætti. En á meðan hún var neðanþylja að huga að látnum sambýlismanni sínum stýrði Jónast bátnum af skerinu frá landi og beri hann því óskoraða ábyrgð á láti Matthildar. Jónas sagði í samtali við NFS í dag að honum væri brugðið við dómniðurstöðuna og sagði dóminn harkalegann. Hann bjóst við að áfrýja dómnum til Hæstaréttar en vildi ráðfæra sig fyrst við verjanda sinn sem staddur er í útlöndum. Birgir Hólm Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, sagðist ekki sjá ástæðu til þess að krefjast afsagnar Jónasar hjá félaginu. Hann telur dóminn ekki geta staðist því engin fordæmi séu fyrir slíkri refsingu. Hann segir félagið ætlað að bíða niðurstöðu Hæstaréttar þetta væri bara Héraðsdómur. Dómsmál Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Jónas Garðarsson var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tveir létust þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi í september. Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi Jónas Garðarsson, formann sjómannafélags Reykjavíkur, í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp og líkamstjón af gáleysi. Jónas sagðist við aðalmeðferð málsins ekki hafa steytt bátnum á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi heldur hafi Matthildur Harðardóttir verið við stjórnvölin, en hún og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Dómurinn tók ekki mark á vitnisburði Jónasar og segir hann einnig hafa gert sig sekan um að bera af sér sakir og reyna að koma ábyrgð yfir á þá, sem létust í sjóslysinu af völdum hans. Þá þykir dómnum ljóst að Matthildur hefði lifað af slysið hefði Jónas brugðist við með eðlilegum hætti. En á meðan hún var neðanþylja að huga að látnum sambýlismanni sínum stýrði Jónast bátnum af skerinu frá landi og beri hann því óskoraða ábyrgð á láti Matthildar. Jónas sagði í samtali við NFS í dag að honum væri brugðið við dómniðurstöðuna og sagði dóminn harkalegann. Hann bjóst við að áfrýja dómnum til Hæstaréttar en vildi ráðfæra sig fyrst við verjanda sinn sem staddur er í útlöndum. Birgir Hólm Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, sagðist ekki sjá ástæðu til þess að krefjast afsagnar Jónasar hjá félaginu. Hann telur dóminn ekki geta staðist því engin fordæmi séu fyrir slíkri refsingu. Hann segir félagið ætlað að bíða niðurstöðu Hæstaréttar þetta væri bara Héraðsdómur.
Dómsmál Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira