Ríkisstjórnin verði að koma að hugsanlegri sátt 2. júní 2006 19:16 Forseti ASÍ vill að ríkisstjórnin komi að hugsanlegri sátt við Samtök atvinnulífsins sem hugsuð er til að koma í veg fyrir uppsögn kjarasamninga í haust. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að ná böndum á verðbólgunni. Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun tilboð til verkalýðshreyfingarinnar til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót eins og stefnir í vegna verðbólgu sem er nú sjö til átta prósent. Atvinnurekendur bjóða 12 þúsund króna flata launahækkun og tilteknar hækkanir að auki á næstu misserum. Samtök atvinnulífsins segja þó mesta kjarabót að ná verðbólgunni niður en það sé sameiginlegt verkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Grétar Þorsteinsson, formaður Así, segir að hugmyndirnar verði núna kynntar í aðildarfélögum ASÍ og að þeim verði væntalega svarað innan þriggja tveggja vikna. Hann hafnar ekki hugmyndunum en segir að það sé alveg ljóst að ef mál þroskist eitthvað, sem sé ekki ólíklegt, verði bankað upp á hjá ríkisstjórninni. Það sé algerlega út í hött að gera svona hluti án þess að hún taki þátt í því og þar að auki eigi hún drjúgan þátt í því ástandi sem menn upplifi núna. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir jákvætt að aðilar vinnumarkaðarins reyni að forðast uppsögn kjarasamninga og segir ríksstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að niðurstaða sem hefði í för með sér að böndum yrði náð á verðbólgunni fyrr en ella yrði að veruleika. Það þurfi að fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig staðið yrði að því ef til kæmi. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Forseti ASÍ vill að ríkisstjórnin komi að hugsanlegri sátt við Samtök atvinnulífsins sem hugsuð er til að koma í veg fyrir uppsögn kjarasamninga í haust. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að ná böndum á verðbólgunni. Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun tilboð til verkalýðshreyfingarinnar til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót eins og stefnir í vegna verðbólgu sem er nú sjö til átta prósent. Atvinnurekendur bjóða 12 þúsund króna flata launahækkun og tilteknar hækkanir að auki á næstu misserum. Samtök atvinnulífsins segja þó mesta kjarabót að ná verðbólgunni niður en það sé sameiginlegt verkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Grétar Þorsteinsson, formaður Así, segir að hugmyndirnar verði núna kynntar í aðildarfélögum ASÍ og að þeim verði væntalega svarað innan þriggja tveggja vikna. Hann hafnar ekki hugmyndunum en segir að það sé alveg ljóst að ef mál þroskist eitthvað, sem sé ekki ólíklegt, verði bankað upp á hjá ríkisstjórninni. Það sé algerlega út í hött að gera svona hluti án þess að hún taki þátt í því og þar að auki eigi hún drjúgan þátt í því ástandi sem menn upplifi núna. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir jákvætt að aðilar vinnumarkaðarins reyni að forðast uppsögn kjarasamninga og segir ríksstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að niðurstaða sem hefði í för með sér að böndum yrði náð á verðbólgunni fyrr en ella yrði að veruleika. Það þurfi að fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig staðið yrði að því ef til kæmi.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent