Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri 28. maí 2006 23:36 Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. Sjálfstæðisflokkur hlaut 45,3% atkvæða í kosningunum í gær og 5 fulltrúa kjörna. Flokkurinn jók fylgi sitt nokkuð frá kosningunum 2002 eða um 7,61 prósentustig en hlaut sama fulltrúafjölda. Framsóknarflokkur hlaut 12,26% atkvæða og einn mann kjörinn í kosningunum í gær. Framsókn galt afhroð, tapaði 15,66 prósentustiga fylgi og missti tvo bæjarfulltrúa. Meirihluti flokkanna hélt þó engu að síður en flokkarnir hafa verið í árangursríku meirihlutasamstarfi í Kópavogi síðan 1990. Á því kjörtímabili sem senn er á enda hafa flokakrnir því haft 8 bæjarfulltrúa af 11 en munu hafa 6 af 11 á komandi kjörtímabili. Þreifingar um áframhaldandi samstarf hófust strax í nótt þegar ljóst þótti að meirihlutinn héldi. Oddvitarnir náðu saman í kvöld og verður samkomulagið kynnt fulltrúaráðum flokkanna á miðvikudag. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson Sjálfstæðisflokki verði bæjarstjóri og, Ómar Stefánsson Framsóknarflokki verði formaður bæjarráðs. Þá er í samkomulaginu getið um skiptingu málefnanefnda á milli flokkanna. Niðurstöður kosninganna í Kópavogi Framsóknarflokkurinn Innlent Kosningar 2006 Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. Sjálfstæðisflokkur hlaut 45,3% atkvæða í kosningunum í gær og 5 fulltrúa kjörna. Flokkurinn jók fylgi sitt nokkuð frá kosningunum 2002 eða um 7,61 prósentustig en hlaut sama fulltrúafjölda. Framsóknarflokkur hlaut 12,26% atkvæða og einn mann kjörinn í kosningunum í gær. Framsókn galt afhroð, tapaði 15,66 prósentustiga fylgi og missti tvo bæjarfulltrúa. Meirihluti flokkanna hélt þó engu að síður en flokkarnir hafa verið í árangursríku meirihlutasamstarfi í Kópavogi síðan 1990. Á því kjörtímabili sem senn er á enda hafa flokakrnir því haft 8 bæjarfulltrúa af 11 en munu hafa 6 af 11 á komandi kjörtímabili. Þreifingar um áframhaldandi samstarf hófust strax í nótt þegar ljóst þótti að meirihlutinn héldi. Oddvitarnir náðu saman í kvöld og verður samkomulagið kynnt fulltrúaráðum flokkanna á miðvikudag. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson Sjálfstæðisflokki verði bæjarstjóri og, Ómar Stefánsson Framsóknarflokki verði formaður bæjarráðs. Þá er í samkomulaginu getið um skiptingu málefnanefnda á milli flokkanna. Niðurstöður kosninganna í Kópavogi
Framsóknarflokkurinn Innlent Kosningar 2006 Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira