Kosningaþátttaka innflytjenda geti hugsanlega ráðið úrslitum 17. maí 2006 23:00 Þátttaka innflytjenda getur hugsanlega skipt sköpum varðandi úrslit kosninga í einstökum bæjarfélögum, að mati framkvæmdastjóra Alþjóðahúss. Hann bendir á hópurinn sé stór og mikilvægur og að stjórnmálaflokkarnir séu að átta sig á þeirri staðreynd. Nærri 4500 erlendir ríkisborgarar hafi rétt til að kjósa í kosningunum eftir tíu daga samkvæmt opinberum tölum. Eru það ríflega tvöfalt fleiri en fyrir fjórum árum þegar um 2150 erlendir ríkisborgarar höfðu kosningarétt. Um eitt þúsund erlendir ríkisborgarar sem hafa kosningarétt nú koma frá einhverju hinna norrænu ríkjanna en til þess að öðlast kosningarétt þurfa þeir að hafa búið hér samfellt í þrjúr ár fram á kjördag. Aðrir erlendir ríkisborgarar þurfa hins vegar að hafa búið hér í fimm ár samfellt. Í þeirra hópi eru Pólverjar langfjölmennastir á kjörskrá eða 822. Alþjóðahúsið hefur kynnt kosningarnar fyrir innflytjendum hér á landi og hefur meðal annars haldið fundi á ellefu tungumálum með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í borginni. Þá hefur Alþjóðahúsið gefið út blað með upplýsingum um kosningarnar og dreift um allt land. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, segir stjórnmálaflokkana vera að átta sig á hversu stór hópur innflytjendur með kosningarétt séu. Hann bendir á að tvö prósent kjósenda séu erlendir ríkisborgarar og önnur tvö prósent fólk sem fengið hafi íslenskan ríkisborgararétt og því sé hér um stækkandi hóp að ræða. Einar bendir á kjósendur af erlendu bergi brotnir séu margir hverjir óskrifað blað í stjórnmálum og því spennandi að sjá hverjum þeir greiði atkvæði. Í einstökum sveitarfélögum þar sem innflytjendur séu margir geti þeir ráðið miklu um niðurstöðu kosninga. Frambjóðendur úr röðum innflytjenda er einnig að finna á listum víða um land. Hann nefnir Bolungarvík sem dæmi en þar eru innflytjendur á öllum listum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Þátttaka innflytjenda getur hugsanlega skipt sköpum varðandi úrslit kosninga í einstökum bæjarfélögum, að mati framkvæmdastjóra Alþjóðahúss. Hann bendir á hópurinn sé stór og mikilvægur og að stjórnmálaflokkarnir séu að átta sig á þeirri staðreynd. Nærri 4500 erlendir ríkisborgarar hafi rétt til að kjósa í kosningunum eftir tíu daga samkvæmt opinberum tölum. Eru það ríflega tvöfalt fleiri en fyrir fjórum árum þegar um 2150 erlendir ríkisborgarar höfðu kosningarétt. Um eitt þúsund erlendir ríkisborgarar sem hafa kosningarétt nú koma frá einhverju hinna norrænu ríkjanna en til þess að öðlast kosningarétt þurfa þeir að hafa búið hér samfellt í þrjúr ár fram á kjördag. Aðrir erlendir ríkisborgarar þurfa hins vegar að hafa búið hér í fimm ár samfellt. Í þeirra hópi eru Pólverjar langfjölmennastir á kjörskrá eða 822. Alþjóðahúsið hefur kynnt kosningarnar fyrir innflytjendum hér á landi og hefur meðal annars haldið fundi á ellefu tungumálum með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í borginni. Þá hefur Alþjóðahúsið gefið út blað með upplýsingum um kosningarnar og dreift um allt land. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, segir stjórnmálaflokkana vera að átta sig á hversu stór hópur innflytjendur með kosningarétt séu. Hann bendir á að tvö prósent kjósenda séu erlendir ríkisborgarar og önnur tvö prósent fólk sem fengið hafi íslenskan ríkisborgararétt og því sé hér um stækkandi hóp að ræða. Einar bendir á kjósendur af erlendu bergi brotnir séu margir hverjir óskrifað blað í stjórnmálum og því spennandi að sjá hverjum þeir greiði atkvæði. Í einstökum sveitarfélögum þar sem innflytjendur séu margir geti þeir ráðið miklu um niðurstöðu kosninga. Frambjóðendur úr röðum innflytjenda er einnig að finna á listum víða um land. Hann nefnir Bolungarvík sem dæmi en þar eru innflytjendur á öllum listum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira