Þrír handteknir vegna hnífsstungu í Hafnarfirði 14. maí 2006 12:00 Unglingur var stunginn með hnífi nú undir morgun í Hafnarfirði og var hann fluttur á slysadeild en hann liggur nú á Barnaspítala Hringsins. Að sögn lögreglunnar er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi en þrír hafa verið handteknir í tenglsum við verknaðinn. Íbúi við Móabarð í Hafnarfirði vaknaði við mikil læti á fjórða tímanum í nótt. Hann heyrði öskur og læti og leit út um gluggann og sér unglinga vera að stumra yfir sautján ára dreng úr götunni sem lá í blóði sínu. Hann hringdi í neyðarlínuna og skömmu síðar kom lögregla á staðinn. Drengurinn hafði verið í unglingapartíiu ásamt þrjátíu öðrum þegar bíll kom keyrandi upp að húsinu. Drengurinn sem stunginn var hafði þá hlaupið út með hafnarboltakylfu og mölvað rúðu í bílnum. Upp úr því urðu handalögmál sem leiddu til þess að drengurinn var stunginn. Íbúðinn sem fréttastofa ræddi við sagði unglingana hafa verið í háfgerðu taugaáfalli sem og þá íbúa sem komu að. Árásarmaðurinn var farinn af staðnum þegar lögregla kom. Lögreglan í Hafnarirði sendi frá sér tilkynningu vegna málsins sem hljóðar svo: „Lögreglan í Hafnarfirði rannsakar nú alvarlegt líkamsárásarmál sem átti sér stað í Hafnarfirði sl. nótt. Það var kl. 03:00 að lögreglu var tilkynnt að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Þegar lögregla og sjúkraflutningsmenn komu á staðinn var þar fyrir allmargt manna en meintir árásarmenn voru farnir af staðnum í bifreið. Þeir sem slösuðust voru fluttir á slysadeild. Sá sem stunginn var hafði misst mikið blóð en er nú að sögn lækna úr lífshættu og sá sem fyrir bifeiðinni varð mun ekki vera alvarlega slasaður. Nokkru síðar handtóku lögreglumenn þrjá aðila í bifreið á Kaldárselsvegi og eru þeir grunaðir um verknaðinn. Aðilarnir sem að málinu koma eru á aldrinum 16 til 19 ára. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki hægt að gefa frekari upplýsingar að svo komnu." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Unglingur var stunginn með hnífi nú undir morgun í Hafnarfirði og var hann fluttur á slysadeild en hann liggur nú á Barnaspítala Hringsins. Að sögn lögreglunnar er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi en þrír hafa verið handteknir í tenglsum við verknaðinn. Íbúi við Móabarð í Hafnarfirði vaknaði við mikil læti á fjórða tímanum í nótt. Hann heyrði öskur og læti og leit út um gluggann og sér unglinga vera að stumra yfir sautján ára dreng úr götunni sem lá í blóði sínu. Hann hringdi í neyðarlínuna og skömmu síðar kom lögregla á staðinn. Drengurinn hafði verið í unglingapartíiu ásamt þrjátíu öðrum þegar bíll kom keyrandi upp að húsinu. Drengurinn sem stunginn var hafði þá hlaupið út með hafnarboltakylfu og mölvað rúðu í bílnum. Upp úr því urðu handalögmál sem leiddu til þess að drengurinn var stunginn. Íbúðinn sem fréttastofa ræddi við sagði unglingana hafa verið í háfgerðu taugaáfalli sem og þá íbúa sem komu að. Árásarmaðurinn var farinn af staðnum þegar lögregla kom. Lögreglan í Hafnarirði sendi frá sér tilkynningu vegna málsins sem hljóðar svo: „Lögreglan í Hafnarfirði rannsakar nú alvarlegt líkamsárásarmál sem átti sér stað í Hafnarfirði sl. nótt. Það var kl. 03:00 að lögreglu var tilkynnt að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Þegar lögregla og sjúkraflutningsmenn komu á staðinn var þar fyrir allmargt manna en meintir árásarmenn voru farnir af staðnum í bifreið. Þeir sem slösuðust voru fluttir á slysadeild. Sá sem stunginn var hafði misst mikið blóð en er nú að sögn lækna úr lífshættu og sá sem fyrir bifeiðinni varð mun ekki vera alvarlega slasaður. Nokkru síðar handtóku lögreglumenn þrjá aðila í bifreið á Kaldárselsvegi og eru þeir grunaðir um verknaðinn. Aðilarnir sem að málinu koma eru á aldrinum 16 til 19 ára. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki hægt að gefa frekari upplýsingar að svo komnu."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira