Skiptar skoðanir um hvort hætta eigi við aðgerðir 26. apríl 2006 18:40 Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira