Frábær sigur Boro á Bolton 26. mars 2006 14:10 Leikmenn Middlesbrough höfðu ærið erindi til að fagna í dag NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira