Guðmundur og félagar í úrslitin
Malmö, lið Guðmundar Stephensen í sænsku borðtennisdeildinni, komst í gærkvöld í úrslitaleik deildarinnar þegar liðið bar sigurorð af Halmstad í undanúrslitum. Í úrslitunum mætir Malmö deildarmeisturunum í Eslövs AI.
Mest lesið


Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn


Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn