Rokklag um fótboltamann slær í gegn á Englandi 19. mars 2006 15:15 Lloyd Owusu er hér í baráttunni um boltann við Hermann Hreiðarsson í leik Brentford og Charlton í ensku bikarkeppninni í síðasta mánuði. Hermann lék einmitt áður hjá Brentford. Eitt vinsælasta rokklagið í Bretlandi þessa dagana fjallar um sóknarmann enska 2. deildarliðsins Brentford, Lloyd Owusu. Þannig er í pottinn búið að bassaleikari hinnar ævafornu rokksveitar Status Quo, John 'Rhino' Edwards, er mikill stuðningsmaður Brentford sem leikur í C-deildinni í knattspyrnu á Englandi. 'Rhino' samdi á dögunum lagið "Owusu, The One And Only" og hefur því verið halað niður rúmlega 8 þúsund sinnum af heimasíðu félagsins síðan lagið var sett þar inn fyrir hálfum mánuði. Venjulega myndi slíkt niðurhal duga til að koma lagi inn á topp 20 á breska vinsældarlistanum en þar sem fótboltavefsíður eru ekki viðurkenndar við útreikninga á vinsældarlistanum mun það líklega ekki koma fram í sjónvarpsþættinum Top of the Pops. Lagið er grípandi og fjörugur rokksmellur. "Nashyrningurinn" eða "Rhino" sem er viðurnefni bassaleikarans, lokaði sig inni í stúdíóinu sínu í viku til að klára lagið og fínpússa. Viðlagið "The on and only" ómar á heimaleikjum Brentford þessa dagana og verður eflaust hvetjandi fyrir sóknarmanninn sem reyndar hefur ekki tekist að skora nema 10 mörk fyrir liðið á tímabilinu. Rhino fannst sem stuðningsmenn liðsins einblíndu ekki nóg á kosti leikmannsins sem honum sjálfum finnst gefa allt sitt hjarta fyrir félagið. Brentford er í 2. sæti í C-deild (League 1) og í mikilli baráttu um að komast upp í Championship deildina en liðið er aðeins 6 stigum frá toppsætinu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Eitt vinsælasta rokklagið í Bretlandi þessa dagana fjallar um sóknarmann enska 2. deildarliðsins Brentford, Lloyd Owusu. Þannig er í pottinn búið að bassaleikari hinnar ævafornu rokksveitar Status Quo, John 'Rhino' Edwards, er mikill stuðningsmaður Brentford sem leikur í C-deildinni í knattspyrnu á Englandi. 'Rhino' samdi á dögunum lagið "Owusu, The One And Only" og hefur því verið halað niður rúmlega 8 þúsund sinnum af heimasíðu félagsins síðan lagið var sett þar inn fyrir hálfum mánuði. Venjulega myndi slíkt niðurhal duga til að koma lagi inn á topp 20 á breska vinsældarlistanum en þar sem fótboltavefsíður eru ekki viðurkenndar við útreikninga á vinsældarlistanum mun það líklega ekki koma fram í sjónvarpsþættinum Top of the Pops. Lagið er grípandi og fjörugur rokksmellur. "Nashyrningurinn" eða "Rhino" sem er viðurnefni bassaleikarans, lokaði sig inni í stúdíóinu sínu í viku til að klára lagið og fínpússa. Viðlagið "The on and only" ómar á heimaleikjum Brentford þessa dagana og verður eflaust hvetjandi fyrir sóknarmanninn sem reyndar hefur ekki tekist að skora nema 10 mörk fyrir liðið á tímabilinu. Rhino fannst sem stuðningsmenn liðsins einblíndu ekki nóg á kosti leikmannsins sem honum sjálfum finnst gefa allt sitt hjarta fyrir félagið. Brentford er í 2. sæti í C-deild (League 1) og í mikilli baráttu um að komast upp í Championship deildina en liðið er aðeins 6 stigum frá toppsætinu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira