Enska úrvalsdeildarliðið Middlesbrough er komið áfram í Evrópukeppni félagsliða þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Roma á útivelli í keppninni í kvöld. Boro vann fyrri leikinn 1-0, en mark Jimmy Floyd Hasselbaink í kvöld reið baggamuninn fyrir liðið. Allessandro Mancini skoraði bæði mörk Rómverja, sem sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir góðan sigur í kvöld.
Middlesbrough áfram

Mest lesið




Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn



Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn


Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“
Íslenski boltinn
