Einn og hálfur milljarður til uppbyggingar fyrir geðfatlaða 15. mars 2006 16:53 MYND/E.Ól Einum og hálfum milljarði króna verður varið á næstu fjórum árum til uppbyggingar í búsetu- og stoðþjónustumálum geðfatlaðra. Þeir sem eru án húsnæðis og umönnunar munu njóta forgangs ásamt þeim sem búa hjá ættingjum og þeim sem eru tilbúnir til útskritfar af geðdeild. Félagsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu í dag áfangaskýrslu um þjónustu við geðfatlaðra. Þar er meðal annars greint frá könnun sem gerð var meðal geðfatlaðra á síðasta ári á eðli og umfangi búsetu og stoðþjónustu við þennan hóp. Alls bárust upplýsingar um nærri fimm hundruð einstaklinga og af þeim hópi óskuðu 215 eftir breytingum á búsetuhögum, en flestir þeirra búa á suðvesturhorninu. Áætlað er að 159 af þeim hópi þarfnist svokallaðrar sértækrar búsetuþjónustu, þar sem þörf er á viðveru starfsfólks. Til þess að verða við óskum þess hóps ætla yfirvöld að verja einum og hálfum milljarði á árunum 2006 til 2010, en það fé verður notað til kaupa og byggingar á húsnæði fyrir geðfatlaða og í dagþjónsutu eins og endurhæfingu og verndaða vinnu. Milljarður kemur af sölufé Síman en sá hálfi sem upp á vantar er sóttur í Framkvæmdasjóð fatlaðra. Uppbyggingin hefst þegar á þessu ári en ljóst er að forgangsraða þarf í hópnum. Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra segir að þeir sem búi hjá ættingjum eða séu reiðubúnir til útskriftar af geðdeild njóti forgangs að hans mati ásamt þeim sem ekki hafi húsnæði og njóti ekki umönnunar. Verkefnisstjórn sem vinna mun að uppbyggingunni hefur þegar hafið störf en formaður hennar, Dagný Jónsdóttir þingkona, leggur áherslu á samvinnu með notendum þjónustunnar og hagsmunasamtökum geðfatlaðra. Hún segir að til standi að funda með þeim á föstudag og þeirra hugmyndir verði teknar inn í vinnu verkefnisstjórnarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Einum og hálfum milljarði króna verður varið á næstu fjórum árum til uppbyggingar í búsetu- og stoðþjónustumálum geðfatlaðra. Þeir sem eru án húsnæðis og umönnunar munu njóta forgangs ásamt þeim sem búa hjá ættingjum og þeim sem eru tilbúnir til útskritfar af geðdeild. Félagsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu í dag áfangaskýrslu um þjónustu við geðfatlaðra. Þar er meðal annars greint frá könnun sem gerð var meðal geðfatlaðra á síðasta ári á eðli og umfangi búsetu og stoðþjónustu við þennan hóp. Alls bárust upplýsingar um nærri fimm hundruð einstaklinga og af þeim hópi óskuðu 215 eftir breytingum á búsetuhögum, en flestir þeirra búa á suðvesturhorninu. Áætlað er að 159 af þeim hópi þarfnist svokallaðrar sértækrar búsetuþjónustu, þar sem þörf er á viðveru starfsfólks. Til þess að verða við óskum þess hóps ætla yfirvöld að verja einum og hálfum milljarði á árunum 2006 til 2010, en það fé verður notað til kaupa og byggingar á húsnæði fyrir geðfatlaða og í dagþjónsutu eins og endurhæfingu og verndaða vinnu. Milljarður kemur af sölufé Síman en sá hálfi sem upp á vantar er sóttur í Framkvæmdasjóð fatlaðra. Uppbyggingin hefst þegar á þessu ári en ljóst er að forgangsraða þarf í hópnum. Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra segir að þeir sem búi hjá ættingjum eða séu reiðubúnir til útskriftar af geðdeild njóti forgangs að hans mati ásamt þeim sem ekki hafi húsnæði og njóti ekki umönnunar. Verkefnisstjórn sem vinna mun að uppbyggingunni hefur þegar hafið störf en formaður hennar, Dagný Jónsdóttir þingkona, leggur áherslu á samvinnu með notendum þjónustunnar og hagsmunasamtökum geðfatlaðra. Hún segir að til standi að funda með þeim á föstudag og þeirra hugmyndir verði teknar inn í vinnu verkefnisstjórnarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira