Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni. Heiðar Helguson er í byrjunarliði Fulham þegar liðið sækir Everton heim í leit að fyrsta útisigri sínum á leiktíðinni. Bolton mætir West Ham, Portsmouth tekur á móti Manchester City og Sunderland mætir Wigan.
Heiðar í byrjunarliði Fulham

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
