Ákærður fyrir manndráp af gáleysi 7. mars 2006 18:35 Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, er ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna sjóslyss. Slysið varð þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri í Viðeyjarsundi í september síðastliðnum. Jónas er ákærður fyrir brot á hegningarlögum og siglingalögum vegna slyssins sem varð aðfaranótt laugardagsins tíunda september síðastliðinn. Þau Friðrik Ásgeir Hermannsson og Matthildur Harðardóttir létu lífið í slysinu. Í ákærunni segir að Jónas hafi verið undir áhrifum áfengis við stjórn skemmtibátsins Hörpu og ekki haft gát á siglingaleiðinni sem silgt var talsverðum vindi og slæmu skyggni. Hann er sagður hafa með stórfelldri vanrækslu orðið valdur að því að báturinn steytti á Skarfaskeri á allt að sautján sjómílna hraða. Þá segir að Friðrik Ásgeir hafi látist að áverkum sem hann hlaut þegar báturinn skall á skerinu. Eins hlaut eiginkona Jónasar verulega áverka við strandið. Jónas er líka ákærður fyrir að hafa ekki gert ráðstafanir til að bjarga farþegunum þegar báturinn losnaði af skerinu. Hann kallaði ekki til björgunarliða né silgdi skemmstu leið í land heldur tók stefnu austur Viðeyjarsund þar sem bátnum hvolfdi skömmu síðar með þeim afleiðingum að Matthildur drukknaði. Þá hlaut eiginkona Jónasar ofkælingu við að lenda í sjónum þar sem hún hélt sér á kili bátsins ásamt Jónasi og syni þeirra. Jónas sagðist ætla að skýra frá sinni hlið málsins við aðalmeðferð en hún verður fimmta maí næstkomandi en hann hafaði ákærunni að öllu leyti í réttarsalnum í dag. Jónas hafnaði líka bótakröfu í málinu sem fjölskyldur þeirra látnu fara fram á. Verði Jónas sakfelldur gæti hann átt allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, er ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna sjóslyss. Slysið varð þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri í Viðeyjarsundi í september síðastliðnum. Jónas er ákærður fyrir brot á hegningarlögum og siglingalögum vegna slyssins sem varð aðfaranótt laugardagsins tíunda september síðastliðinn. Þau Friðrik Ásgeir Hermannsson og Matthildur Harðardóttir létu lífið í slysinu. Í ákærunni segir að Jónas hafi verið undir áhrifum áfengis við stjórn skemmtibátsins Hörpu og ekki haft gát á siglingaleiðinni sem silgt var talsverðum vindi og slæmu skyggni. Hann er sagður hafa með stórfelldri vanrækslu orðið valdur að því að báturinn steytti á Skarfaskeri á allt að sautján sjómílna hraða. Þá segir að Friðrik Ásgeir hafi látist að áverkum sem hann hlaut þegar báturinn skall á skerinu. Eins hlaut eiginkona Jónasar verulega áverka við strandið. Jónas er líka ákærður fyrir að hafa ekki gert ráðstafanir til að bjarga farþegunum þegar báturinn losnaði af skerinu. Hann kallaði ekki til björgunarliða né silgdi skemmstu leið í land heldur tók stefnu austur Viðeyjarsund þar sem bátnum hvolfdi skömmu síðar með þeim afleiðingum að Matthildur drukknaði. Þá hlaut eiginkona Jónasar ofkælingu við að lenda í sjónum þar sem hún hélt sér á kili bátsins ásamt Jónasi og syni þeirra. Jónas sagðist ætla að skýra frá sinni hlið málsins við aðalmeðferð en hún verður fimmta maí næstkomandi en hann hafaði ákærunni að öllu leyti í réttarsalnum í dag. Jónas hafnaði líka bótakröfu í málinu sem fjölskyldur þeirra látnu fara fram á. Verði Jónas sakfelldur gæti hann átt allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira