Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem er í heimsókn hjá W.B.A. í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en leikurinn hófst í hádeginu kl. 12:45. Eiður kemur inn í liðið sem staðgengill fyrir Frank Lampard sem er meiddur og þá var Joe Cole settur á varamannabekkinn en hann var maður leiksins hjá enska landsliðinu á miðvikudagskvöld sem vann 2-1 sigur á Úrúgvæ. Staðan þegar 5 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik er 0-0.
Eiður í byrjunarliði Chelsea

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn



FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn


Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn