Lögreglan á Ísafirði óskar eftir upplýsingum frá almenningi 7. febrúar 2006 13:00 Frá Ísafirði. Lögregluyfirvöld á Ísafirði hvetja almenning að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að einhvers konar fíkniefnamisferli eigi sér stað, og heitir uppljóstrurum nafnleynd. Lögfræðingur hjá persónuvernd segir að erfitt gæti reynst að halda nöfnum vitna leyndum, leiði upplýsingar þeirra til ákæru og málaferla. Hlynur Snorrason, lögreglufulltrúi á Ísafirði, segir samfélagið hafa sofnað á verðinum, en ástand unglingamála á norðanverðum Vestfjörðum, í tengslum við drykkju og fíkniefnanotkun, sé ekki eins gott og það hafi verið oft áður. Upplýsingar frá almenningi er einn liðurinn í því að uppræta fíkniefnamisferli á svæðinu. Hann segir lögregluna hafi leitað til almennings varðandi upplýsingaöflun í gegnum tíðina og það hafi gefið góða raun. Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd segir að það hafi aldrei talist óheimilt að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að grunsamlegt athæfi eigi sér stað. Einstaklingur sé þó saklaus uns sekt sé sönnuð. Þórður segir að hann gefi ekki tjáð sig sérstaklega um upplýsingaöflun lögreglunnar á Ísafirði. Almennt séð gæti orðið erfitt að heita vitnum nafnleynd til langframa, leiði upplýsingar þeirra til ákæru, þar sem sakborningur hefur rétt á að vera viðstaddur í vitnaleiðslum í málaferlum gegn honum. Fólk á einnig aðgang að upplýsingum úr skrám lögreglu svo fremur sem það skaðar ekki rannsóknarhagsmuni en þá reynir á hvernig fara skal með nöfn annarra einstaklinga sem tengjast málinu. Hlynur segir dómsfordæmi fyrir því að lögreglumaður sem lofar nafnleynd vegna upplýsingagjafar í fíkniefnamálum þurfi ekki að gefa upp nafn viðkomandi. Þeir sem gefa upplýsingar geti því verið óhræddir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Lögregluyfirvöld á Ísafirði hvetja almenning að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að einhvers konar fíkniefnamisferli eigi sér stað, og heitir uppljóstrurum nafnleynd. Lögfræðingur hjá persónuvernd segir að erfitt gæti reynst að halda nöfnum vitna leyndum, leiði upplýsingar þeirra til ákæru og málaferla. Hlynur Snorrason, lögreglufulltrúi á Ísafirði, segir samfélagið hafa sofnað á verðinum, en ástand unglingamála á norðanverðum Vestfjörðum, í tengslum við drykkju og fíkniefnanotkun, sé ekki eins gott og það hafi verið oft áður. Upplýsingar frá almenningi er einn liðurinn í því að uppræta fíkniefnamisferli á svæðinu. Hann segir lögregluna hafi leitað til almennings varðandi upplýsingaöflun í gegnum tíðina og það hafi gefið góða raun. Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd segir að það hafi aldrei talist óheimilt að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að grunsamlegt athæfi eigi sér stað. Einstaklingur sé þó saklaus uns sekt sé sönnuð. Þórður segir að hann gefi ekki tjáð sig sérstaklega um upplýsingaöflun lögreglunnar á Ísafirði. Almennt séð gæti orðið erfitt að heita vitnum nafnleynd til langframa, leiði upplýsingar þeirra til ákæru, þar sem sakborningur hefur rétt á að vera viðstaddur í vitnaleiðslum í málaferlum gegn honum. Fólk á einnig aðgang að upplýsingum úr skrám lögreglu svo fremur sem það skaðar ekki rannsóknarhagsmuni en þá reynir á hvernig fara skal með nöfn annarra einstaklinga sem tengjast málinu. Hlynur segir dómsfordæmi fyrir því að lögreglumaður sem lofar nafnleynd vegna upplýsingagjafar í fíkniefnamálum þurfi ekki að gefa upp nafn viðkomandi. Þeir sem gefa upplýsingar geti því verið óhræddir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent