Hringsnerist ef ég reyndi að sætta alla 2. febrúar 2006 15:49 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir að veiðar með flottrollum verði takmarkaðar til að vernda loðnustofninn. MYND/Villi Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð.Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins, sem hefur sagt kvótaúthlutun til loðnuveiða vanhugsaða og mikil mistök við núverandi aðstæður. Magnús segir að sjálfur hefði hann varist því að gefa út loðnukvóta vegna þess hversu lítil loðna hefði fundist og finnst að sjávarútvegsráðherra hefði átt að gera það sama."Gagnrýnin sem hefur komið fram er af tvennum toga. Annars vegar að það ætti einfaldlega ekki að leyfa neinar loðnuveiðar núna o ghins vegar sú gagnrýni að það hefði verið eðlilegt að gefa út kvóta miklu fyrr og hefja þannig veiðaranr af krafti fyrr," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. "Ef ég ætlaði að taka tillit til beggja sjónarmiða myndi ég einfaldlega snúast í hringi og aldrei komast að neinni niðurstöðu."Magnús Þór Hafsteinsson óttast að veiði á loðnu við núverandi aðstæður hafi slæm áhrif á lífríkið enda sé þorskurinn í sögulegu lágmarki, hættur að fjölga sér og líði fyrir viðvarandi næringarskort. Loðna er langmikilvægasta fæða þorsksins auk þess sem hann borðar talsvert af rækju en sá stofn er nú hruninn hér við land."Þó að við gerum okkur grein fyrir að loðnan er gríðarlega mikilvægur stofn fyrir lífríkið skiptir hún líka miklu máli almennt talað í atvinnuuppbyggingu víða um landið," segir sjávarútvegsráðherra. Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð.Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins, sem hefur sagt kvótaúthlutun til loðnuveiða vanhugsaða og mikil mistök við núverandi aðstæður. Magnús segir að sjálfur hefði hann varist því að gefa út loðnukvóta vegna þess hversu lítil loðna hefði fundist og finnst að sjávarútvegsráðherra hefði átt að gera það sama."Gagnrýnin sem hefur komið fram er af tvennum toga. Annars vegar að það ætti einfaldlega ekki að leyfa neinar loðnuveiðar núna o ghins vegar sú gagnrýni að það hefði verið eðlilegt að gefa út kvóta miklu fyrr og hefja þannig veiðaranr af krafti fyrr," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. "Ef ég ætlaði að taka tillit til beggja sjónarmiða myndi ég einfaldlega snúast í hringi og aldrei komast að neinni niðurstöðu."Magnús Þór Hafsteinsson óttast að veiði á loðnu við núverandi aðstæður hafi slæm áhrif á lífríkið enda sé þorskurinn í sögulegu lágmarki, hættur að fjölga sér og líði fyrir viðvarandi næringarskort. Loðna er langmikilvægasta fæða þorsksins auk þess sem hann borðar talsvert af rækju en sá stofn er nú hruninn hér við land."Þó að við gerum okkur grein fyrir að loðnan er gríðarlega mikilvægur stofn fyrir lífríkið skiptir hún líka miklu máli almennt talað í atvinnuuppbyggingu víða um landið," segir sjávarútvegsráðherra.
Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira