Best að sitja sem fastast 25. janúar 2006 17:03 Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. MYND/Vilhelm Kristinn H. Gunnarsson segist ekki á þeim buxunum að segja af sér þingmennsku þrátt fyrir harða gagnrýni Gunnars Braga Sveinssonar, sveitarstjórnarmanns og miðstjórnarmanns í Framsóknarflokknum, sem segir réttast að Kristinn láti af þingmennsku. Gunnar Bragi Sveinsson, sem sæti á í miðstjórn Framsóknarflokksins og er sveitarstjórnarmaður í Skagafirði, fer hörðum orðum um Kristinn H. Gunnarsson, þingmann Framsóknar í Norðvesturkjördæmi. Gunnar segir Kristinn hvítþvo sig af erfiðum málum en koma fram með geislabaug þegar eitthvað vinsælt sé í gangi. "Þetta skaðar flokkinn, þetta skaðar kjördæmið og við höfum ekkert við slíka þingmenn að gera." Kristinn segir Gunnar Braga löngum hafa gagnrýnt sig og því komi gagnrýnin ekki á óvart. En á hann samleið með Framsóknarflokknum? "Í þeim málum sem hefur skorist í odda hefur nú afstaða kjósenda og stuðningsmanna Framsóknarflokksins undantekningalaust verið sú sama og ég hef haft," segir Kristinn. Þessu er Gunnar Bragi ekki sammála. Hann segir málflutning Kristins vera þann sama nú og þegar Kristinn var þingmaður Alþýðubandalagsins, þetta megi auðveldlega sjá með því að bera saman greinar sem Kristinn hefur skrifað í gegnum tíðina og megi nálgast á vef Kristins. "Ég mótmæli því sem hann heldur fram að allir Framsóknarmenn séu sammála hans stefnu og skoðun, það er langt, langt frá því," segir Gunnar Bragi. Það er þó ólíklegt að Gunnari Braga verði að ósk sinni um að Kristinn láti af þingmennsku. "Ég held að besta svarið við svona kveðjum sé að sitja sem fastast," segir Kristinn. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira
Kristinn H. Gunnarsson segist ekki á þeim buxunum að segja af sér þingmennsku þrátt fyrir harða gagnrýni Gunnars Braga Sveinssonar, sveitarstjórnarmanns og miðstjórnarmanns í Framsóknarflokknum, sem segir réttast að Kristinn láti af þingmennsku. Gunnar Bragi Sveinsson, sem sæti á í miðstjórn Framsóknarflokksins og er sveitarstjórnarmaður í Skagafirði, fer hörðum orðum um Kristinn H. Gunnarsson, þingmann Framsóknar í Norðvesturkjördæmi. Gunnar segir Kristinn hvítþvo sig af erfiðum málum en koma fram með geislabaug þegar eitthvað vinsælt sé í gangi. "Þetta skaðar flokkinn, þetta skaðar kjördæmið og við höfum ekkert við slíka þingmenn að gera." Kristinn segir Gunnar Braga löngum hafa gagnrýnt sig og því komi gagnrýnin ekki á óvart. En á hann samleið með Framsóknarflokknum? "Í þeim málum sem hefur skorist í odda hefur nú afstaða kjósenda og stuðningsmanna Framsóknarflokksins undantekningalaust verið sú sama og ég hef haft," segir Kristinn. Þessu er Gunnar Bragi ekki sammála. Hann segir málflutning Kristins vera þann sama nú og þegar Kristinn var þingmaður Alþýðubandalagsins, þetta megi auðveldlega sjá með því að bera saman greinar sem Kristinn hefur skrifað í gegnum tíðina og megi nálgast á vef Kristins. "Ég mótmæli því sem hann heldur fram að allir Framsóknarmenn séu sammála hans stefnu og skoðun, það er langt, langt frá því," segir Gunnar Bragi. Það er þó ólíklegt að Gunnari Braga verði að ósk sinni um að Kristinn láti af þingmennsku. "Ég held að besta svarið við svona kveðjum sé að sitja sem fastast," segir Kristinn.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira