Mikil spenna í prófkjöri Sjálfstæðismanna 21. janúar 2006 12:15 Frá Kópavogi. XXX höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi nú rétt fyrir fréttir. Mikil barátta stendur um hver skipar annað sæti listans fjórir stefna að því marki og hefur flokksmönnum í Kópavogi fjölgað um nær þriðjung síðustu daga. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri sækist einn eftir að leiða listann en hörð barátta er um annað sæti listans. Fjórir sækjast eftir því, þau Ármann Kr. Ólason, Bragi Michaelson, Gunnsteinn Birgisson og Jóhanna Thorsteinson. Kjörstaður opnaði klukkan níu í morgun og stendur kjörfundur til klukkan sex síðdegis. Jón Atli Kristjánsson, formaður kjörstjórnar segir að flokksmönnum hafi fjölgað mikið undanfarið eða um 800 til 900 síðustu daga. Þegar kjörskrá var tekin saman í gær voru 3.950 félagsmenn í sjálfstæðisfélögunum og búist er við að þeim fjölgi enn í dag því hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað. Fyrstu tölur verða líklega birtar upp úr klukkan sex síðdegis, nokkrum mínútum eftir að kjörstaður lokar. Búist er við að úrslit liggi fyrir um klukkan 20 í síðasta lagi. Nokkuð var um það rætt eftir prófkjör Sjálfstæðismanna í Kópavogi að kvenfólk ætti erfitt uppdráttar á listanum. Á teikningu sem hengur uppi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Garðabæ eru fjórar prinsessur og einn prins. Ósagt skal látið hvort úrslitin í Garðabæ hafi verið kveikjan að myndinni en svo mikið er víst að sjö konur og átta karlar eru þar í framboði. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
XXX höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi nú rétt fyrir fréttir. Mikil barátta stendur um hver skipar annað sæti listans fjórir stefna að því marki og hefur flokksmönnum í Kópavogi fjölgað um nær þriðjung síðustu daga. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri sækist einn eftir að leiða listann en hörð barátta er um annað sæti listans. Fjórir sækjast eftir því, þau Ármann Kr. Ólason, Bragi Michaelson, Gunnsteinn Birgisson og Jóhanna Thorsteinson. Kjörstaður opnaði klukkan níu í morgun og stendur kjörfundur til klukkan sex síðdegis. Jón Atli Kristjánsson, formaður kjörstjórnar segir að flokksmönnum hafi fjölgað mikið undanfarið eða um 800 til 900 síðustu daga. Þegar kjörskrá var tekin saman í gær voru 3.950 félagsmenn í sjálfstæðisfélögunum og búist er við að þeim fjölgi enn í dag því hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað. Fyrstu tölur verða líklega birtar upp úr klukkan sex síðdegis, nokkrum mínútum eftir að kjörstaður lokar. Búist er við að úrslit liggi fyrir um klukkan 20 í síðasta lagi. Nokkuð var um það rætt eftir prófkjör Sjálfstæðismanna í Kópavogi að kvenfólk ætti erfitt uppdráttar á listanum. Á teikningu sem hengur uppi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Garðabæ eru fjórar prinsessur og einn prins. Ósagt skal látið hvort úrslitin í Garðabæ hafi verið kveikjan að myndinni en svo mikið er víst að sjö konur og átta karlar eru þar í framboði.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira