Málþing á Kjarvalsstöðum 16. janúar 2006 15:00 Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins. Í tilkynningu sem Ólöf Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur segir: "Listasafn Reykjavíkur gengst fyrir málþingi á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag kl. 11 - 14. Fjallað verður um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif á íslenska myndlist og menningarsögu. Frummælendur eru þau Kristín Guðnadóttir listfræðingur, Eiríkur Þorláksson listfræðingur, Einar Garibaldi Eiríksson myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla Íslands, Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og Erling Klingenberg myndlistarmaður. Málþingið verður tvískip og fjallar fyrrihlutinn um listrænan feril Kjarvals og áhrif hans á samtíma sinn. Þá talar Kristín Guðnadóttir sem unnið hefur ítalegar rannsóknir á feril Kjarvals og er ásamt Eiríki Þorlákssyni sýnigarstjóri viðamikillar sýnigar á verkum Kjarvals sem nú stendur á Kjarvalsstöðum. Þau eru einnig á meðal höfunda nýútkominnar bókar um Kjarval. Á síðari hluta málþingsins verður sjónum beint að áhrifum Kjarvals í nútímanum og þeirri ímynd sem sköpuð hefur verið um listamanninn og minningu hans. Erindi Jóns Karls Helgasonar ber yfirskriftina Maður með hatt og fjallar hann um listamanninn og þá táknmynd sem hann er í samtímanum. Myndlistarmennirnir Einar Garibaldi og Erling Klingenberg hafa í verkum sínum, báðir sótt í list Kjarvals og þá umgjörð sem sagan hefur búið honum. Stjórnandi málþingsins er Ólöf Kristín Sigurðardóttir " Lífið Menning Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins. Í tilkynningu sem Ólöf Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur segir: "Listasafn Reykjavíkur gengst fyrir málþingi á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag kl. 11 - 14. Fjallað verður um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif á íslenska myndlist og menningarsögu. Frummælendur eru þau Kristín Guðnadóttir listfræðingur, Eiríkur Þorláksson listfræðingur, Einar Garibaldi Eiríksson myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla Íslands, Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og Erling Klingenberg myndlistarmaður. Málþingið verður tvískip og fjallar fyrrihlutinn um listrænan feril Kjarvals og áhrif hans á samtíma sinn. Þá talar Kristín Guðnadóttir sem unnið hefur ítalegar rannsóknir á feril Kjarvals og er ásamt Eiríki Þorlákssyni sýnigarstjóri viðamikillar sýnigar á verkum Kjarvals sem nú stendur á Kjarvalsstöðum. Þau eru einnig á meðal höfunda nýútkominnar bókar um Kjarval. Á síðari hluta málþingsins verður sjónum beint að áhrifum Kjarvals í nútímanum og þeirri ímynd sem sköpuð hefur verið um listamanninn og minningu hans. Erindi Jóns Karls Helgasonar ber yfirskriftina Maður með hatt og fjallar hann um listamanninn og þá táknmynd sem hann er í samtímanum. Myndlistarmennirnir Einar Garibaldi og Erling Klingenberg hafa í verkum sínum, báðir sótt í list Kjarvals og þá umgjörð sem sagan hefur búið honum. Stjórnandi málþingsins er Ólöf Kristín Sigurðardóttir "
Lífið Menning Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira