Dómarinn leggur okkur í einelti 15. janúar 2006 14:29 Riley spjaldaði m.a. Khalilou Fadiga leikmann Bolton í gærkvöldi. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur" Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur"
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira