Ísland á að leiða umræðurnar 4. nóvember 2006 09:15 Hlýnun jarðar. Umhverfisráðherra tekur undir grundvallarsjónarmið breska hagfræðingsins Nicholas Stern. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra er sammála þeim grundvallarsjónarmiðum sem breski hagfræðingurinn Nicholas Stern setur fram í skýrslu sinni um aðgerðir gegn loftlagsbreytingum og tekur undir mörg af sjónarmiðum hans. Stern telur grundvallaratriði að kolefnissambönd verði verðlögð af stjórnvöldum til að hvetja fyrirtæki til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og að stuðningur við rannsóknir verði aukinn. Jónína telur að Ísland eigi að leiða umræðu og framkvæmdir í hópi annarra Norðurlandaþjóða, enda sé um að ræða hnattræna ógn við framgang lífsins á jörðinni. „Þetta eru allt hugmyndir og aðgerðir sem við, eins og aðrar þjóðir, þurfum að huga að. Það er enginn undanþeginn því,“ svarar Jónína aðspurð hvort Ísland eigi að vera fyrst til að verðleggja kolefnissambönd og láta fyrirtæki greiða fyrir losun á gróðurhúsalofttegundum. „Ísland er leiðandi á margan hátt í umhverfismálum, ekki síst vegna hlutdeildar okkar í endurnýjanlegri orku.“ Jónína kynnti á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna í vikunni hugmyndir að norrænni loftlagsmiðstöð. Þar yrði komið á víðtæku samstarfi vísindamanna um rannsóknir á losun gróðurhúsalofttegunda og afleiðingum þeirra. Innlent Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sjá meira
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra er sammála þeim grundvallarsjónarmiðum sem breski hagfræðingurinn Nicholas Stern setur fram í skýrslu sinni um aðgerðir gegn loftlagsbreytingum og tekur undir mörg af sjónarmiðum hans. Stern telur grundvallaratriði að kolefnissambönd verði verðlögð af stjórnvöldum til að hvetja fyrirtæki til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og að stuðningur við rannsóknir verði aukinn. Jónína telur að Ísland eigi að leiða umræðu og framkvæmdir í hópi annarra Norðurlandaþjóða, enda sé um að ræða hnattræna ógn við framgang lífsins á jörðinni. „Þetta eru allt hugmyndir og aðgerðir sem við, eins og aðrar þjóðir, þurfum að huga að. Það er enginn undanþeginn því,“ svarar Jónína aðspurð hvort Ísland eigi að vera fyrst til að verðleggja kolefnissambönd og láta fyrirtæki greiða fyrir losun á gróðurhúsalofttegundum. „Ísland er leiðandi á margan hátt í umhverfismálum, ekki síst vegna hlutdeildar okkar í endurnýjanlegri orku.“ Jónína kynnti á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna í vikunni hugmyndir að norrænni loftlagsmiðstöð. Þar yrði komið á víðtæku samstarfi vísindamanna um rannsóknir á losun gróðurhúsalofttegunda og afleiðingum þeirra.
Innlent Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sjá meira