Ari Edwald segir sameiningu geta verið mjög skynsamlega 3. nóvember 2006 01:00 Ari Edwald Forstjóri 365 segir engar ,,formlegar viðræður“ hafa átt sér stað um sameiningu fyrirtækisins og Skjásins. Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að engar formlegar viðræður hafi farið fram á milli fyrirtækisins og Skjásins um sameiningu fyrirtækjanna. Ari neitar því hins vegar ekki að aðstandendur fyrirtækjanna hafi ,,kastað þeirri hugmynd á milli sín“ að sameining þeirra gæti verið skynsamleg. ,,Ég held að allir sem þekkja til þessara tveggja fyrirtækja geti verið sammála um að sameining þeirra sé mjög skynsamleg, þó að ýmis ljón séu í veginum. Enda má segja að hugmyndin sem slík hafi oft skotið upp kollinum frá stofnun Skjásins,“ segir Ari. Að sögn Ara er helstu fyrirstöður sameiningarinnar að eigendur fyrirtækjanna þurfi að máta saman hagsmuni sína áður en formlegar viðræður um hana fara fram, auk þess sem samkeppnisftirlitið kynni að hafa skoðanir á henni. Ari telur jafnframt að þessar fyrirstöður ættu ekki að þurfa að koma í veg fyrir sameiningu fyrirtækjanna ef forsvarsmenn þeirra komast að samkomulagi um hana. Hann bætir því við að sameiningin sé hins vegar aðeins hugmynd um þessar mundir. Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjásins, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. Innlent Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að engar formlegar viðræður hafi farið fram á milli fyrirtækisins og Skjásins um sameiningu fyrirtækjanna. Ari neitar því hins vegar ekki að aðstandendur fyrirtækjanna hafi ,,kastað þeirri hugmynd á milli sín“ að sameining þeirra gæti verið skynsamleg. ,,Ég held að allir sem þekkja til þessara tveggja fyrirtækja geti verið sammála um að sameining þeirra sé mjög skynsamleg, þó að ýmis ljón séu í veginum. Enda má segja að hugmyndin sem slík hafi oft skotið upp kollinum frá stofnun Skjásins,“ segir Ari. Að sögn Ara er helstu fyrirstöður sameiningarinnar að eigendur fyrirtækjanna þurfi að máta saman hagsmuni sína áður en formlegar viðræður um hana fara fram, auk þess sem samkeppnisftirlitið kynni að hafa skoðanir á henni. Ari telur jafnframt að þessar fyrirstöður ættu ekki að þurfa að koma í veg fyrir sameiningu fyrirtækjanna ef forsvarsmenn þeirra komast að samkomulagi um hana. Hann bætir því við að sameiningin sé hins vegar aðeins hugmynd um þessar mundir. Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjásins, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið hafði samband við hann.
Innlent Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira