Verk Ólafs slegið á átján milljónir 2. nóvember 2006 05:45 Verk eftir listamanninn fór á átján milljónir hjá Christie´s í London á þriðjudaginn. Listaverkið Jöklasería (Gletscher Serien), eftir Íslendinginn Ólaf Elíasson, var selt á rúmar átján milljónir hjá upphoðshaldaranum Christie"s á þriðjudaginn. Sjö íslensk listaverk voru til sölu á uppboðinu; öll voru seld nema eitt: Án titils verk eftir Nínu Tryggvadóttur frá árinu 1959. Fjögur verkanna voru eftir Ólaf Elíasson. Eitt verka Ólafs var selt fyrir rúmlega sexhundruð þúsund og rúm milljón fékkst fyrir hin tvö. Rúmar þrjár milljónir voru greiddar fyrir verk Louisu Matthíasdóttur af höfninni í Reykjavík og tæp fimm og hálf milljón fékkst fyrir verk Jóhannesar Kjarvals, Landslag. Hannes Sigurðsson, listfræðingur og forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri, man ekki eftir því að verk eftir íslenska listamenn hafi áður verið seld hjá stóru uppboðshöldurunum Sotheby"s og Christies. ,,Kjarval er frábær listamaður en hans orðspor hefur algerlega verið bundið við Ísland og það er mjög ánægjulegt að hann skuli vera seldur fyrir svona háa upphæð hjá svona þekktum uppboðshaldara,“ segir Hannes og bætir því við að enginn íslenskur listamaður hafi komist lengra í því að fá viðurkenningu í hinum alþjóðlega myndlistarheimi en Ólafur Elíasson. Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
Listaverkið Jöklasería (Gletscher Serien), eftir Íslendinginn Ólaf Elíasson, var selt á rúmar átján milljónir hjá upphoðshaldaranum Christie"s á þriðjudaginn. Sjö íslensk listaverk voru til sölu á uppboðinu; öll voru seld nema eitt: Án titils verk eftir Nínu Tryggvadóttur frá árinu 1959. Fjögur verkanna voru eftir Ólaf Elíasson. Eitt verka Ólafs var selt fyrir rúmlega sexhundruð þúsund og rúm milljón fékkst fyrir hin tvö. Rúmar þrjár milljónir voru greiddar fyrir verk Louisu Matthíasdóttur af höfninni í Reykjavík og tæp fimm og hálf milljón fékkst fyrir verk Jóhannesar Kjarvals, Landslag. Hannes Sigurðsson, listfræðingur og forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri, man ekki eftir því að verk eftir íslenska listamenn hafi áður verið seld hjá stóru uppboðshöldurunum Sotheby"s og Christies. ,,Kjarval er frábær listamaður en hans orðspor hefur algerlega verið bundið við Ísland og það er mjög ánægjulegt að hann skuli vera seldur fyrir svona háa upphæð hjá svona þekktum uppboðshaldara,“ segir Hannes og bætir því við að enginn íslenskur listamaður hafi komist lengra í því að fá viðurkenningu í hinum alþjóðlega myndlistarheimi en Ólafur Elíasson.
Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira