Hlýlegur haustfagnaður 18. október 2006 18:00 Óperukór hafnarfjarðar Fagnar haustinu með tónleikaröð. MYND/GVA Félagar í Óperukór Hafnarfjarðar kunna ráð við íslenskum kuldaköstum og hyggjast í kvöld flytja söngdagskrá í Hafnarborg sem bæði yljar og gleður. Um er að ræða stutta tónleikaröð sem hefur yfirskriftina „Haustfagnaður“ enda er það fagnaðarefni fyrir kórinn að koma saman á ný eftir sumarfrí. Kórfélagar nú eru á áttunda tuginn og hefur fjölgað jafnt og þétt frá stofnun hans árið 2000. Stjórnandinn nú, sem fyrr, er Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona. Markmið kórsins hefur frá upphafi verið að sérhæfa sig í flutningi á Vínar-og óperutónlist en þess má geta að eitt af verkefnum starfsársins nú er tónverkið Cavalleria Rusticana eftir Mascagni sem kórinn mun flytja í samstarfið við Íslensku óperuna á næsta vor. Í þessari tónleikaröð mun kórinn flytja blandaða dagskrá, íslenska sem erlenda. Jón Ásgeirsson skipar stóran sess í vali á íslensku efni en ýmsir óperukórarnir vega einnig þungt í dagskránni. Þá hefur kórinn á að skipa mjög hæfum einsöngvurum sem einnig koma við sögu. Meðleikari á tónleikum er hinn góðkunni píanóleikari Peter Máté. Fyrstu tónleikarnir verða í Hafnarborg kl. 20 í kvöld en á laugardaginn heldur kórinn tvenna tónleika, aðra í Hveragerðiskirkju kl. 14 en hina síðari á Laugarlandi í Holti kl. 20.30. Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Félagar í Óperukór Hafnarfjarðar kunna ráð við íslenskum kuldaköstum og hyggjast í kvöld flytja söngdagskrá í Hafnarborg sem bæði yljar og gleður. Um er að ræða stutta tónleikaröð sem hefur yfirskriftina „Haustfagnaður“ enda er það fagnaðarefni fyrir kórinn að koma saman á ný eftir sumarfrí. Kórfélagar nú eru á áttunda tuginn og hefur fjölgað jafnt og þétt frá stofnun hans árið 2000. Stjórnandinn nú, sem fyrr, er Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona. Markmið kórsins hefur frá upphafi verið að sérhæfa sig í flutningi á Vínar-og óperutónlist en þess má geta að eitt af verkefnum starfsársins nú er tónverkið Cavalleria Rusticana eftir Mascagni sem kórinn mun flytja í samstarfið við Íslensku óperuna á næsta vor. Í þessari tónleikaröð mun kórinn flytja blandaða dagskrá, íslenska sem erlenda. Jón Ásgeirsson skipar stóran sess í vali á íslensku efni en ýmsir óperukórarnir vega einnig þungt í dagskránni. Þá hefur kórinn á að skipa mjög hæfum einsöngvurum sem einnig koma við sögu. Meðleikari á tónleikum er hinn góðkunni píanóleikari Peter Máté. Fyrstu tónleikarnir verða í Hafnarborg kl. 20 í kvöld en á laugardaginn heldur kórinn tvenna tónleika, aðra í Hveragerðiskirkju kl. 14 en hina síðari á Laugarlandi í Holti kl. 20.30.
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning