Áreitt með sms 3. október 2006 01:30 Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaðursegir barnsföður konunnar áreita hana með skilaboðum um að hann sé farinn með barnið úr landi og komi ekki aftur. Lagabreytingar sem gerðar hafa verið á barnalögum undanfarin ár hafa fyrst og fremst verið til þess fallnar að auka réttindi forsjárlausa foreldrisins. Þetta hefur verið gert á kostnað öryggis barna. Þetta segir Þorbjörg Inga Jónsdóttir lögmaður konu af erlendum uppruna sem ekki hefur fengið aðstoð barnaverndaryfirvalda á Álftanesi til að sækja barn sitt til forsjárlauss föður. Barninu hefur hann haldið í leyfisleysi frá því í ágúst og hefur það ekki hafið skólagöngu eins og lög gera ráð fyrir. Þorbjörg segir föðurinn einnig hafa áreitt móðurina með símaskilaboðum um að hann sé farinn til útlanda með barnið og muni ekki snúa til baka. Þetta segir Þorbjörg ekki rétt en segir áreitið valda móðurinni miklum andlegum sárauka. Móðirin flúði af heimilinu árið 2003 og kærði manninn fyrir ofbeldi. Maðurinn var þó sýknaður þar sem dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að konan hefði kunnað að hafa reitt hann til reiði og kynni því að eiga sök á obeldinu. Í fyrstu áttu þau að hafa sameiginlegt forræði en Hæstiréttur hafi úrskurðað móðurina hæfari til að annast barnið árið 2005. Þorbjörg segir málið hafa verið mjög faglega unnið. Hún segir aðgerðaleysi kerfisins óskiljanlegt. Innlent Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Lagabreytingar sem gerðar hafa verið á barnalögum undanfarin ár hafa fyrst og fremst verið til þess fallnar að auka réttindi forsjárlausa foreldrisins. Þetta hefur verið gert á kostnað öryggis barna. Þetta segir Þorbjörg Inga Jónsdóttir lögmaður konu af erlendum uppruna sem ekki hefur fengið aðstoð barnaverndaryfirvalda á Álftanesi til að sækja barn sitt til forsjárlauss föður. Barninu hefur hann haldið í leyfisleysi frá því í ágúst og hefur það ekki hafið skólagöngu eins og lög gera ráð fyrir. Þorbjörg segir föðurinn einnig hafa áreitt móðurina með símaskilaboðum um að hann sé farinn til útlanda með barnið og muni ekki snúa til baka. Þetta segir Þorbjörg ekki rétt en segir áreitið valda móðurinni miklum andlegum sárauka. Móðirin flúði af heimilinu árið 2003 og kærði manninn fyrir ofbeldi. Maðurinn var þó sýknaður þar sem dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að konan hefði kunnað að hafa reitt hann til reiði og kynni því að eiga sök á obeldinu. Í fyrstu áttu þau að hafa sameiginlegt forræði en Hæstiréttur hafi úrskurðað móðurina hæfari til að annast barnið árið 2005. Þorbjörg segir málið hafa verið mjög faglega unnið. Hún segir aðgerðaleysi kerfisins óskiljanlegt.
Innlent Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent