Það neikvæða á Íslandi í dag er dómgæslan 28. ágúst 2006 14:15 lok, lok og læs Guðmann Þórisson stöðvar hér Tryggva Guðmundsson einu sinni sem oftar í gær. Það er engu líkara en að Tryggvi slái Guðmann í andlitið á myndinni. MYND/Vilhelm „Við gátum ekki neitt í dag. Ég veit ekki hvað er að gerast í hausnum á mönnum, við erum værukærir og það er bara eins og við nennum þessu ekki,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir slakan leik FH-liðsins í gær. Tryggvi sagði að það jákvæða við leikinn hefði verið það að liðið hélt áfram að pressa og náði í eitt stig. „Það neikvæða á Íslandi í dag finnst mér vera dómgæslan. Ég er ekki að kenna dómaranum um tapið hérna í leiknum en ef maðurinn sér ekki að ég er dúndraður niður inni í teig, 5 eða 10 metra frá honum, þá verður hann bara að skila inn skirteininu. Þetta er ekki hægt. Það sáu þetta allir nema þetta blessaða tríó,“ sagði Tryggvi í lokin. „Það er svekkjandi að fá á sig mark í uppbótartíma en við höfum líka skorað mark í uppbótartíma og fengið stig þannig. Svona er þetta stundum,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Ólafur tók það fram að fyrir leikinn hefði hann alveg sætt sig við eitt stig. „Við spiluðum vel í 93 mínútur og 50 sekúndur en 1 sekúnda varð til þess að við fengum eitt stig en ekki þrjú. Fyrir leikinn hefði ég þegið stigið en eins og leikurinn spilaðist þá vildi ég þrjú,“ sagði Ólafur. Breiðablik á nú 3 leiki eftir í deildinni og ljóst er að hver leikur er gríðarlega þýðingarmikill. „Næsti leikur er gegn Skagamönnum og það er leikur sem við hreinlega ætlum að vinna. Og vinnum,“ sagði kokhraustur þjálfari Breiðabliks, Ólafur H. Kristjánsson. Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
„Við gátum ekki neitt í dag. Ég veit ekki hvað er að gerast í hausnum á mönnum, við erum værukærir og það er bara eins og við nennum þessu ekki,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir slakan leik FH-liðsins í gær. Tryggvi sagði að það jákvæða við leikinn hefði verið það að liðið hélt áfram að pressa og náði í eitt stig. „Það neikvæða á Íslandi í dag finnst mér vera dómgæslan. Ég er ekki að kenna dómaranum um tapið hérna í leiknum en ef maðurinn sér ekki að ég er dúndraður niður inni í teig, 5 eða 10 metra frá honum, þá verður hann bara að skila inn skirteininu. Þetta er ekki hægt. Það sáu þetta allir nema þetta blessaða tríó,“ sagði Tryggvi í lokin. „Það er svekkjandi að fá á sig mark í uppbótartíma en við höfum líka skorað mark í uppbótartíma og fengið stig þannig. Svona er þetta stundum,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Ólafur tók það fram að fyrir leikinn hefði hann alveg sætt sig við eitt stig. „Við spiluðum vel í 93 mínútur og 50 sekúndur en 1 sekúnda varð til þess að við fengum eitt stig en ekki þrjú. Fyrir leikinn hefði ég þegið stigið en eins og leikurinn spilaðist þá vildi ég þrjú,“ sagði Ólafur. Breiðablik á nú 3 leiki eftir í deildinni og ljóst er að hver leikur er gríðarlega þýðingarmikill. „Næsti leikur er gegn Skagamönnum og það er leikur sem við hreinlega ætlum að vinna. Og vinnum,“ sagði kokhraustur þjálfari Breiðabliks, Ólafur H. Kristjánsson.
Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira