Geir treystir Landsvirkjun 26. ágúst 2006 08:30 Forsætisráðherra á Kárahnjúkum Geir H. Haarde telur ástæðulaust að fólk hafi áhyggjur af því að Kárahnjúkavirkjun sé ekki örugg. MYND/Vilhelm Geir H. Haarde forsætisráðherra telur ekki tilefni til að Alþingi komi saman til að ræða um greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings um Kárahnjúkavirkjun. „Þingið kemur saman annan október, eins og lög gera ráð fyrir, og ég sé enga ástæðu til að það gerist neitt fyrr,“ sagði Geir í gær. Geir telur ástæðulaust að fólk hafi áhyggjur af að Kárahnjúkavirkjun sé ekki örugg. „Ég treysti fullkomlega því sem fram er komið af hálfu Landsvirkjunar og Orkustofnunar um þessi mál og tel að það sé ekki ástæða til annars en að taka það sem þetta fólk hefur sagt fyllilega alvarlega.“ Geir telur fráleitt að gera því skóna að upplýsingum hafi vísvitandi verið haldið leyndum en segir iðnaðarráðherra fara yfir málið og afla allra upplýsinga sem tiltækar eru. Þá telur hann ekki ástæðu til að breyta áformum um fyllingu Hálslóns. Brugðist hafi verið við ábendingum og ráðist í kostnaðarsamar framkvæmdir til að tryggja öryggi mannvirkisins enn betur en áður hafði verið ákveðið. Geir tók fram að hann hefði ekki lesið skýrslu Gríms Björnssonar og gæti því ekki svarað því hvort rétt hefði verið að ræða efni hennar á þingi en það var þar til umfjöllunar árið 2002. Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra telur ekki tilefni til að Alþingi komi saman til að ræða um greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings um Kárahnjúkavirkjun. „Þingið kemur saman annan október, eins og lög gera ráð fyrir, og ég sé enga ástæðu til að það gerist neitt fyrr,“ sagði Geir í gær. Geir telur ástæðulaust að fólk hafi áhyggjur af að Kárahnjúkavirkjun sé ekki örugg. „Ég treysti fullkomlega því sem fram er komið af hálfu Landsvirkjunar og Orkustofnunar um þessi mál og tel að það sé ekki ástæða til annars en að taka það sem þetta fólk hefur sagt fyllilega alvarlega.“ Geir telur fráleitt að gera því skóna að upplýsingum hafi vísvitandi verið haldið leyndum en segir iðnaðarráðherra fara yfir málið og afla allra upplýsinga sem tiltækar eru. Þá telur hann ekki ástæðu til að breyta áformum um fyllingu Hálslóns. Brugðist hafi verið við ábendingum og ráðist í kostnaðarsamar framkvæmdir til að tryggja öryggi mannvirkisins enn betur en áður hafði verið ákveðið. Geir tók fram að hann hefði ekki lesið skýrslu Gríms Björnssonar og gæti því ekki svarað því hvort rétt hefði verið að ræða efni hennar á þingi en það var þar til umfjöllunar árið 2002.
Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira