Fann þetta á mér 25. ágúst 2006 07:45 „Ég grátbað hann að fara ekki því að ég fann á mér að eitthvað myndi gerast,“ sagði faðir Hlyns Sigurðarsonar þegar Fréttablaðið náði af honum tali. „Mig grunar að hann hafi gert þetta af fjárþörf.“ „Ég er illa á mig kominn eftir þetta allt saman og við fjölskyldan öll,“ sagði faðir Hlyns. „Það er augljóst mál að maður hefur stanslausar áhyggjur af líðan hans þarna úti og aðstæðum, enda elska ég son minn mjög mikið.“ Hann segir suma fjölskyldumeðlimi reyna að loka augunum fyrir ástandinu til að halda sönsum en það hafi hann ekki getað gert. „Það þýðir ekkert að gera það, þannig leysist málið ekki. Hann þarf á stuðningi að halda og þarf að skynja að hann sé að finna hér,“ segir faðir hans. Fjölskylda Hlyns og vinir hafa staðið straum af kostnaðinum sem fylgt hefur málinu. Bæði hafa Hlyni verið sendir peningar sem hann hefur notað til að múta með og auk þess hefur faðir hans greitt allan lögfræðikostnað hingað til, samanlagt hleypur upphæðin á hundruðum þúsunda. „Hann kemst ekki af þarna nema bera fé á fólk og við vitum það. Við verðum að reyna að hjálpa eins og við getum,“ sagði faðir hans. Hann segir fjölskylduna halda í vonina að Hlynur verði framseldur heim eftir að dómur hefur verið upp kveðinn. „Ég vil að hann afpláni sína refsingu, annað kemur ekki til greina hjá okkur, en við viljum fá hann heim úr þessu helvíti á jörðu.“ Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira
„Ég grátbað hann að fara ekki því að ég fann á mér að eitthvað myndi gerast,“ sagði faðir Hlyns Sigurðarsonar þegar Fréttablaðið náði af honum tali. „Mig grunar að hann hafi gert þetta af fjárþörf.“ „Ég er illa á mig kominn eftir þetta allt saman og við fjölskyldan öll,“ sagði faðir Hlyns. „Það er augljóst mál að maður hefur stanslausar áhyggjur af líðan hans þarna úti og aðstæðum, enda elska ég son minn mjög mikið.“ Hann segir suma fjölskyldumeðlimi reyna að loka augunum fyrir ástandinu til að halda sönsum en það hafi hann ekki getað gert. „Það þýðir ekkert að gera það, þannig leysist málið ekki. Hann þarf á stuðningi að halda og þarf að skynja að hann sé að finna hér,“ segir faðir hans. Fjölskylda Hlyns og vinir hafa staðið straum af kostnaðinum sem fylgt hefur málinu. Bæði hafa Hlyni verið sendir peningar sem hann hefur notað til að múta með og auk þess hefur faðir hans greitt allan lögfræðikostnað hingað til, samanlagt hleypur upphæðin á hundruðum þúsunda. „Hann kemst ekki af þarna nema bera fé á fólk og við vitum það. Við verðum að reyna að hjálpa eins og við getum,“ sagði faðir hans. Hann segir fjölskylduna halda í vonina að Hlynur verði framseldur heim eftir að dómur hefur verið upp kveðinn. „Ég vil að hann afpláni sína refsingu, annað kemur ekki til greina hjá okkur, en við viljum fá hann heim úr þessu helvíti á jörðu.“
Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira