Reksturinn verður boðinn út 22. ágúst 2006 07:15 úr vatnsdal Meðal svæða sem verða boðin út eru Vatnsdalur, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Ríkiskaup munu bjóða út rekstur á farsímakerfum á svokölluðum skuggasvæðum, svæðum þar sem farsímasamband er slæmt eða ekkert. Útboðin, sem verða að öllum líkindum tvö, eru hluti af því verkefni Fjarskiptasjóðs að bæta GSM-móttöku á svæðum þar sem ekki hefur verið talið standa undir kostnaði að halda úti GSM-þjónustu. Meðal svæðanna sem eru boðin út að fyrstu eru Vatnsdalur, Bólstaðarhlíð, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Það fyrirtæki sem vinnur útboðið hlýtur fjárstyrk frá Fjarskiptasjóði til að halda uppi þjónustu á þeim svæðum sem útboðið nær til. "Við erum ekki að fara inn á nein svæði nema það sé sýnt að þjónusta byggist ekki upp á markaðsforsendum," segir Friðrik Már Baldursson, stjórnarformaður Fjarskiptasjóðs. "Við gerum ekki upp á milli fyrirtækja eða neitt slíkt, þjónustan er boðin út. Þetta er mjög svipað og þegar ríkið býður út til dæmis flugleið eða ferjuþjónustu á leiðum sem markaðurinn hefur ekki treyst sér til að standa undir." "Núna stendur yfir forval, það er ekki búið að opna útboðið eða skila inn umsóknum," segir Pétur Pétursson, verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum. "Þegar það gerist vitum við betur hverjir hafa sýnt verkefninu áhuga. Að öðru leyti eru útboðsgögnin í vinnslu, það er verið að mæla fyrir stöðum og vinna greiningarvinnu. Þarna er verið að óska eftir þjónustu á svæði sem er ekki sinnt í dag og ekki talið fýsilegt af hálfu fjarskiptafyrirtækja að sinna." Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Ríkiskaup munu bjóða út rekstur á farsímakerfum á svokölluðum skuggasvæðum, svæðum þar sem farsímasamband er slæmt eða ekkert. Útboðin, sem verða að öllum líkindum tvö, eru hluti af því verkefni Fjarskiptasjóðs að bæta GSM-móttöku á svæðum þar sem ekki hefur verið talið standa undir kostnaði að halda úti GSM-þjónustu. Meðal svæðanna sem eru boðin út að fyrstu eru Vatnsdalur, Bólstaðarhlíð, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Það fyrirtæki sem vinnur útboðið hlýtur fjárstyrk frá Fjarskiptasjóði til að halda uppi þjónustu á þeim svæðum sem útboðið nær til. "Við erum ekki að fara inn á nein svæði nema það sé sýnt að þjónusta byggist ekki upp á markaðsforsendum," segir Friðrik Már Baldursson, stjórnarformaður Fjarskiptasjóðs. "Við gerum ekki upp á milli fyrirtækja eða neitt slíkt, þjónustan er boðin út. Þetta er mjög svipað og þegar ríkið býður út til dæmis flugleið eða ferjuþjónustu á leiðum sem markaðurinn hefur ekki treyst sér til að standa undir." "Núna stendur yfir forval, það er ekki búið að opna útboðið eða skila inn umsóknum," segir Pétur Pétursson, verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum. "Þegar það gerist vitum við betur hverjir hafa sýnt verkefninu áhuga. Að öðru leyti eru útboðsgögnin í vinnslu, það er verið að mæla fyrir stöðum og vinna greiningarvinnu. Þarna er verið að óska eftir þjónustu á svæði sem er ekki sinnt í dag og ekki talið fýsilegt af hálfu fjarskiptafyrirtækja að sinna."
Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira