Nýtti þrjá til að búa til einn 10. ágúst 2006 07:30 Nissan patrol Maðurinn stal tveimur Patrol-jeppum og notaði númer af þeim þriðja til að geta verið á einum. Valur Sigurðsson, 25 ára, var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af níu skilorðsbundið, fyrir stuld á þremur bifreiðum. Hinn 3. nóvember árið 2005 stal maðurinn Nissan Patrol jeppabifreið í Reykjanesbæ. Maðurinn fjarlægði af henni skráningar- og verksmiðjunúmer og setti í staðinn númer af Nissan Patrol bifreið sömu árgerðar, sem hann hafði til afnota. Stolnu bifreiðina nýtti hann svo til einkanota og lét meðal annars skoða hana hjá bifreiðaskoðun sem jeppann sem hann hafði haft til umráða. Maðurinn lét síðan breyta stolnu bifreiðinni á ýmsa vegu svo hún líktist sem mest Nissan-jeppanum sem hann átti. Mánuði seinna stal maðurinn svo annarri Nissan Patrol bifreið í Reykjavík. Bifreiðinni ók maðurinn að Rauðavatni út í stórgrýti með þeim afleiðingum að hún skemmdist. Þar reif hann innan úr henni öll sæti og hurðarspjöld ásamt sérsmíðuðum framstuðara og álkassa aftan á bifreiðinni. Hugðist hinn dæmdi nýta sér hlutina til að gera hina stolnu bifreiðina enn líkari jeppanum sem hann hafði átt. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir stuld á Hyundai-fólksbifreið við Reykjavíkurflugvöll í byrjun nóvember árið 2005, sem hann nýtti sér til einkanota fram til 6. janúar árið 2006. Í ofanálag var maðurinn dæmdur fyrir að nota litaða vélaolíu á stolna jeppann sem hann breytti. Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
Valur Sigurðsson, 25 ára, var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af níu skilorðsbundið, fyrir stuld á þremur bifreiðum. Hinn 3. nóvember árið 2005 stal maðurinn Nissan Patrol jeppabifreið í Reykjanesbæ. Maðurinn fjarlægði af henni skráningar- og verksmiðjunúmer og setti í staðinn númer af Nissan Patrol bifreið sömu árgerðar, sem hann hafði til afnota. Stolnu bifreiðina nýtti hann svo til einkanota og lét meðal annars skoða hana hjá bifreiðaskoðun sem jeppann sem hann hafði haft til umráða. Maðurinn lét síðan breyta stolnu bifreiðinni á ýmsa vegu svo hún líktist sem mest Nissan-jeppanum sem hann átti. Mánuði seinna stal maðurinn svo annarri Nissan Patrol bifreið í Reykjavík. Bifreiðinni ók maðurinn að Rauðavatni út í stórgrýti með þeim afleiðingum að hún skemmdist. Þar reif hann innan úr henni öll sæti og hurðarspjöld ásamt sérsmíðuðum framstuðara og álkassa aftan á bifreiðinni. Hugðist hinn dæmdi nýta sér hlutina til að gera hina stolnu bifreiðina enn líkari jeppanum sem hann hafði átt. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir stuld á Hyundai-fólksbifreið við Reykjavíkurflugvöll í byrjun nóvember árið 2005, sem hann nýtti sér til einkanota fram til 6. janúar árið 2006. Í ofanálag var maðurinn dæmdur fyrir að nota litaða vélaolíu á stolna jeppann sem hann breytti.
Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira