Ekki borga allir jafn mikið fyrir löggæslu 5. ágúst 2006 08:45 Lögreglumenn á vakt Í Neskaupstað greiða aðstandendur hátíðarinnar allan kostnað umfram þá tvo lögreglumenn sem verða á vakt en á Akureyri rukkar lögregluembættið einungis fyrir sérstaka vakt, eins og á tjaldstæðum. Aðstandendur hátíða um verslunarmannahelgi þurfa að taka mismikinn þátt í kostnaði vegna löggæslu. Gert er ráð fyrir að allur kostnaður umfram venjuleg löggæslustörf falli á þann sem fyrir hátíðinni stendur. „Við höfum ekki talið okkur geta rukkað þá sem um hátíðina sjá sérstaklega fyrir almenna löggæslu í bænum,“ segir Björn Jósef Arnviðarson, lögreglustjóri á Akureyri. „Aftur á móti hefur bærinn keypt af okkur aukalöggæslu á tjaldsvæðum og þess háttar, bæði um verslunarmannahelgar og aðrar helgar.“ Allir tiltækir lögreglumenn verða á vakt á Akureyri ásamt afleysingamönnum og sérfræðingum annars staðar frá. Björn Þór Rögnvaldsson, fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði, segir að margir lögreglumenn verði kallaðir á vakt í Neskaupstað um verslunarmannahelgina í tilefni af Neistaflugi. „Hátíðahaldarar borga alveg þennan auka löggæslukostnað en venjulega eru tveir lögreglumenn á vakt á staðnum,“ segir Björn Þór. Í fyrra var samið við aðstandendur þjóðhátíðar í Eyjum um að þeir borguðu allan kostnað við löggæslu í Herjólfsdal. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, stendur það samkomulag enn, en lögreglan mun greiða þann kostnað fyrir gæslu inni í bænum. Innlent Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Fleiri fréttir Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Sjá meira
Aðstandendur hátíða um verslunarmannahelgi þurfa að taka mismikinn þátt í kostnaði vegna löggæslu. Gert er ráð fyrir að allur kostnaður umfram venjuleg löggæslustörf falli á þann sem fyrir hátíðinni stendur. „Við höfum ekki talið okkur geta rukkað þá sem um hátíðina sjá sérstaklega fyrir almenna löggæslu í bænum,“ segir Björn Jósef Arnviðarson, lögreglustjóri á Akureyri. „Aftur á móti hefur bærinn keypt af okkur aukalöggæslu á tjaldsvæðum og þess háttar, bæði um verslunarmannahelgar og aðrar helgar.“ Allir tiltækir lögreglumenn verða á vakt á Akureyri ásamt afleysingamönnum og sérfræðingum annars staðar frá. Björn Þór Rögnvaldsson, fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði, segir að margir lögreglumenn verði kallaðir á vakt í Neskaupstað um verslunarmannahelgina í tilefni af Neistaflugi. „Hátíðahaldarar borga alveg þennan auka löggæslukostnað en venjulega eru tveir lögreglumenn á vakt á staðnum,“ segir Björn Þór. Í fyrra var samið við aðstandendur þjóðhátíðar í Eyjum um að þeir borguðu allan kostnað við löggæslu í Herjólfsdal. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, stendur það samkomulag enn, en lögreglan mun greiða þann kostnað fyrir gæslu inni í bænum.
Innlent Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Fleiri fréttir Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Sjá meira