Tekjur hækkað um 100 milljarða króna 5. ágúst 2006 09:00 Skattskyldar tekjur einstaklinga hækkuðu um rúmlega hundrað milljarða frá 2004 til 2005. Um helmings hlutfall hækkunarinnar má rekja til mikillar hækkunar á fjármagnstekjum. Þær hækkuðu um tæplega 61 prósent frá 2004 til 2005 og námu samtals 45 milljörðum árið 2005. Tekjur hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár, sé miðað við skattskyldar tekjur, eða næstum 64 prósent frá árinu 2000. Rekja má helming allra fjármagnstekna til sölu á hlutabréfum. Fimm prósent allra framteljenda hlutu slíkan hagnað. Samtals jukust skattskyldar tekjur um tæplega sautján prósent frá 2004 til 2005, samanborið við tæplega tíu prósent árið á undan. Páll Kolbeins, verkefnisstjóri tölfræðilegra útreikninga hjá ríkisskattstjóra, segir hækkunina á fjármagnstekjunum vera umtalsverða miðað við árið á undan. "Launatekjurnar voru í samræmi við það sem við héldum en hækkunin á fjármagnstekjunum er umtalsverð, og athyglisverð. Þetta er mikil hækkun, en í sögulegu samhengi þá hafa fjármagnstekjur hækkað mikið á síðustu árum og því virðist þessi hækkun vera liður í þeirri þróun." Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að einstaklingar og fyrirtæki fari vel með velgengnina, en laun hækkuðu mikið árið 2005. "Ég fagna því mjög ef menn eru með góð laun og skila miklu til samfélagsins með skattgreiðslum. Það er mikilvægt fyrir þjóðfélagið og þá samneyslu sem við þurfum að standa undir. Þótt það sé ánægjulegt að fólk sé á góðum launum, þá fylgir því samfélagsleg ábyrgð að fara vel með velgengnina og þá hugsjón þurfa fyrirtæki og einstaklingar að hafa að leiðarljósi." Samkvæmt útreikningum Þorvalds Gylfasonar hagfræðiprófessors er ójöfnuður á Íslandi orðinn einn sá mesti í Evrópu. Ísland hefur færst fjær nágrannalöndum sínum á síðustu árum. Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Skattskyldar tekjur einstaklinga hækkuðu um rúmlega hundrað milljarða frá 2004 til 2005. Um helmings hlutfall hækkunarinnar má rekja til mikillar hækkunar á fjármagnstekjum. Þær hækkuðu um tæplega 61 prósent frá 2004 til 2005 og námu samtals 45 milljörðum árið 2005. Tekjur hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár, sé miðað við skattskyldar tekjur, eða næstum 64 prósent frá árinu 2000. Rekja má helming allra fjármagnstekna til sölu á hlutabréfum. Fimm prósent allra framteljenda hlutu slíkan hagnað. Samtals jukust skattskyldar tekjur um tæplega sautján prósent frá 2004 til 2005, samanborið við tæplega tíu prósent árið á undan. Páll Kolbeins, verkefnisstjóri tölfræðilegra útreikninga hjá ríkisskattstjóra, segir hækkunina á fjármagnstekjunum vera umtalsverða miðað við árið á undan. "Launatekjurnar voru í samræmi við það sem við héldum en hækkunin á fjármagnstekjunum er umtalsverð, og athyglisverð. Þetta er mikil hækkun, en í sögulegu samhengi þá hafa fjármagnstekjur hækkað mikið á síðustu árum og því virðist þessi hækkun vera liður í þeirri þróun." Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að einstaklingar og fyrirtæki fari vel með velgengnina, en laun hækkuðu mikið árið 2005. "Ég fagna því mjög ef menn eru með góð laun og skila miklu til samfélagsins með skattgreiðslum. Það er mikilvægt fyrir þjóðfélagið og þá samneyslu sem við þurfum að standa undir. Þótt það sé ánægjulegt að fólk sé á góðum launum, þá fylgir því samfélagsleg ábyrgð að fara vel með velgengnina og þá hugsjón þurfa fyrirtæki og einstaklingar að hafa að leiðarljósi." Samkvæmt útreikningum Þorvalds Gylfasonar hagfræðiprófessors er ójöfnuður á Íslandi orðinn einn sá mesti í Evrópu. Ísland hefur færst fjær nágrannalöndum sínum á síðustu árum.
Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira