Með frjáls viðskipti að leiðarljósi 27. júlí 2006 06:00 Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, er alþjóðleg stofnun sem setur reglur fyrir hnattræn viðskipti og leysir ágreiningsmál milli aðildarríkja. Aðildarríkin eru svo bundin um þrettán samningum stofnunarinnar. Höfuðstöðvar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar eru í Genf í Sviss. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar er Pascal Lamy, sem tók við 1. september 2005. Sádi-Arabía gekk í stofnunina í desember í fyrra og þar með eru aðildarríkin orðin 149 talsins. Stofnunin var sett á fót árið 1995 eftir áratuga deilur um stöðu ITO, forvera WTO í heimsviðskiptum. Hvernig starfar WTO?Markmið stofnunarinnar er að lækka tolla og skipa grundvöll til umræðu milli ríkja um viðskipti. Kennisetningar stofnunarinnar eru fimm talsins. Þær fjalla um að viöskipti skuli vera laus við fordóma, klíkuskap og misrétti gegn erlendum vörum og þjónustu. Ávallt skuli reynt að lækka tolla og hafa viðskiptaumhverfið gagnsætt, svo markaðir standi opnir. Ýta skuli undir samkeppni og stuðla að aðstoð við þróunarríki. Meðlimir samtakanna skulu einnig reyna að veita hver öðrum eins góð viðskiptakjör og hægt er. Hvað segja gagnrýnendur WTO?Frá stofnun hefur Alþjóðaviðskiptastofnunin hlotið talsverða gagnrýni frá hreyfingum sem berjast gegn óréttlátri hnattvæðingu. Stofnunin hefur verið sökuð um að hygla stórum, ríkum þjóðum og alþjóðlegum stórfyrirtækjum. Lítil ríki hafi lítil sem engin völd innan stofnunarinnar og stærri þjóðirnar hugsi bara um eigin hag. Einnig skipti umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismál litlu máli innan stofnunarinnar. Verst sé þó sú hræsni stórveldanna að viðhalda háum tollum og vernda landbúnað sinn á meðan þróunarríki séu neydd til að opna markaði sína. Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, er alþjóðleg stofnun sem setur reglur fyrir hnattræn viðskipti og leysir ágreiningsmál milli aðildarríkja. Aðildarríkin eru svo bundin um þrettán samningum stofnunarinnar. Höfuðstöðvar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar eru í Genf í Sviss. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar er Pascal Lamy, sem tók við 1. september 2005. Sádi-Arabía gekk í stofnunina í desember í fyrra og þar með eru aðildarríkin orðin 149 talsins. Stofnunin var sett á fót árið 1995 eftir áratuga deilur um stöðu ITO, forvera WTO í heimsviðskiptum. Hvernig starfar WTO?Markmið stofnunarinnar er að lækka tolla og skipa grundvöll til umræðu milli ríkja um viðskipti. Kennisetningar stofnunarinnar eru fimm talsins. Þær fjalla um að viöskipti skuli vera laus við fordóma, klíkuskap og misrétti gegn erlendum vörum og þjónustu. Ávallt skuli reynt að lækka tolla og hafa viðskiptaumhverfið gagnsætt, svo markaðir standi opnir. Ýta skuli undir samkeppni og stuðla að aðstoð við þróunarríki. Meðlimir samtakanna skulu einnig reyna að veita hver öðrum eins góð viðskiptakjör og hægt er. Hvað segja gagnrýnendur WTO?Frá stofnun hefur Alþjóðaviðskiptastofnunin hlotið talsverða gagnrýni frá hreyfingum sem berjast gegn óréttlátri hnattvæðingu. Stofnunin hefur verið sökuð um að hygla stórum, ríkum þjóðum og alþjóðlegum stórfyrirtækjum. Lítil ríki hafi lítil sem engin völd innan stofnunarinnar og stærri þjóðirnar hugsi bara um eigin hag. Einnig skipti umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismál litlu máli innan stofnunarinnar. Verst sé þó sú hræsni stórveldanna að viðhalda háum tollum og vernda landbúnað sinn á meðan þróunarríki séu neydd til að opna markaði sína.
Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira