Heimahjúkrun verði meiri 24. júlí 2006 05:45 Meirihluti Á-lista í bæjarráði Álftaness samþykkti á bæjarráðsfundi síðastliðinn fimmtudag að fela Sigurði Magnússyni bæjarstjóra að ganga frá samningsslitum við Hjúkrunarheimilið Eir um uppbyggingu þjónustuíbúða og annarrar þjónustu í miðbæ sveitarfélagsins. Sigurður Magnússon bæjarstjóri segir það rangt sem komið hafi fram í fjölmiðlum að ákvörðunin hafi verið einhliða frá bæjarráði. Nú muni bæjarráð standa fyrir arkitektasamningi með Arkitektafélagi Íslands um skipulag miðsvæðisins. Þetta var eitt aðaldeilumálið í kosningunum í vor, það var óskað eftir því að svæðið yrði endurskipulagt. Uppbyggingu svæðisins verður frestað um ár, en hluti svæðisins verður notaður í uppbyggingu á þjónustuíbúðum fyrir aldraða og byggingu nýrrar stjórnsýslubyggingar sleppt. Við teljum þær 100 þjónustuíbúðir, sem átti að reisa, vera of mikið því við stefnum á aukna heimaþjónustu fyrir aldraða. Flestir vilja búa áfram heima, frekar en að flytja í þjónustuíbúðir, segir Sigurður. Guðrún Jóhannsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Álftanesi, segist vera orðin langþreytt á endalausum breytingum á skipulagi miðsvæðisins. Aldraðir hafi tekið þátt í undirbúningi fyrra skipulags og þeirra vinna sé nú til einskis. Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Meirihluti Á-lista í bæjarráði Álftaness samþykkti á bæjarráðsfundi síðastliðinn fimmtudag að fela Sigurði Magnússyni bæjarstjóra að ganga frá samningsslitum við Hjúkrunarheimilið Eir um uppbyggingu þjónustuíbúða og annarrar þjónustu í miðbæ sveitarfélagsins. Sigurður Magnússon bæjarstjóri segir það rangt sem komið hafi fram í fjölmiðlum að ákvörðunin hafi verið einhliða frá bæjarráði. Nú muni bæjarráð standa fyrir arkitektasamningi með Arkitektafélagi Íslands um skipulag miðsvæðisins. Þetta var eitt aðaldeilumálið í kosningunum í vor, það var óskað eftir því að svæðið yrði endurskipulagt. Uppbyggingu svæðisins verður frestað um ár, en hluti svæðisins verður notaður í uppbyggingu á þjónustuíbúðum fyrir aldraða og byggingu nýrrar stjórnsýslubyggingar sleppt. Við teljum þær 100 þjónustuíbúðir, sem átti að reisa, vera of mikið því við stefnum á aukna heimaþjónustu fyrir aldraða. Flestir vilja búa áfram heima, frekar en að flytja í þjónustuíbúðir, segir Sigurður. Guðrún Jóhannsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Álftanesi, segist vera orðin langþreytt á endalausum breytingum á skipulagi miðsvæðisins. Aldraðir hafi tekið þátt í undirbúningi fyrra skipulags og þeirra vinna sé nú til einskis.
Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira