Foreldrar fá 30.000 krónur 22. júlí 2006 07:30 Ómar Stefánsson Forseti bæjarráðs Kópavogsbæjar segir hugað að dagvistunarmálum níu til átján mánaða barna. Lausnin verði kynnt í haust eða um áramótin. MYND/Stefán Aðkoma Kópavogsbæjar að dagheimilum fyrir níu til átján mánaða börn er í undirbúningi. Búist er við því að boðið verði upp á þjónustuna í haust eða strax eftir áramót. Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar, segir að rætt hafi verið um að vistunin verði í einkarekstri og að bærinn greiði þrjátíu þúsund til foreldra barnanna. Þeir ráði síðan hvernig þeir leysi pössun barnanna; hvort peningurinn fari til dagmæðra, dagheimilanna eða þeir ákveði að vera heima með börnin. Við erum að skoða hvort við getum hafist handa strax í haust eða um áramótin. Það veltur annars vegar á fjárhagsáætluninni okkar og hins vegar á því að ákvörðun um hvernig við ætlum að standa að dagvistuninni hefur ekki verið tekin. Við vitum af þörfinni og höfum hugsað okkur að fá samstarfsaðila til að skoða framhaldið. Við höfum viðrað hugmyndirnar við aðila sem hafa sýnt því áhuga að reka slík dagheimili. Ómar segir sumarfrí hægja á undirbúningum: Við vinnum eins hratt og við getum og ætlum að standa við loforð okkar. Innlent Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira
Aðkoma Kópavogsbæjar að dagheimilum fyrir níu til átján mánaða börn er í undirbúningi. Búist er við því að boðið verði upp á þjónustuna í haust eða strax eftir áramót. Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar, segir að rætt hafi verið um að vistunin verði í einkarekstri og að bærinn greiði þrjátíu þúsund til foreldra barnanna. Þeir ráði síðan hvernig þeir leysi pössun barnanna; hvort peningurinn fari til dagmæðra, dagheimilanna eða þeir ákveði að vera heima með börnin. Við erum að skoða hvort við getum hafist handa strax í haust eða um áramótin. Það veltur annars vegar á fjárhagsáætluninni okkar og hins vegar á því að ákvörðun um hvernig við ætlum að standa að dagvistuninni hefur ekki verið tekin. Við vitum af þörfinni og höfum hugsað okkur að fá samstarfsaðila til að skoða framhaldið. Við höfum viðrað hugmyndirnar við aðila sem hafa sýnt því áhuga að reka slík dagheimili. Ómar segir sumarfrí hægja á undirbúningum: Við vinnum eins hratt og við getum og ætlum að standa við loforð okkar.
Innlent Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira