Innlent

Klárast eftir ár ef allt fer vel

Endurbætur á Þjóðleikhúsinu Þessi mikla bygging eftir Guðjón Samúelsson fær nú loks það viðhald sem hefur þurft.
Endurbætur á Þjóðleikhúsinu Þessi mikla bygging eftir Guðjón Samúelsson fær nú loks það viðhald sem hefur þurft. MYND/Pjetur

 Endurbætur á húsnæði Þjóðleikhússins standa yfir þessa dagana. Nú eru í gangi utanhúsviðgerðir sem snúa að þaki og yfirklæðningu, segir Tinna Gunnlaugsdóttir leikhússtjóri. Við vonum að viðgerðum á þakinu ljúki í sumar, en verkpallar munu standa kringum húsið í vetur og næsta sumar verður klárað að gera við kápuna og steina húsið upp á nýtt.

Viðgerðir hófust í vor, en húsið var farið að láta verulega á sjá. Að sögn Tinnu eru veittar 250 milljónir í verkið í fjárlögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×