Níu hættu við 12. júlí 2006 06:30 úr úlfarsárdal upp í Grafarholt Í útboði borgarinnar voru parhúsalóðirnar 43 og einbýlishúsalóðirnar 40 auk fjölbýlishúsalóða. MYND/Vilhelm Hæstbjóðendur í fjórar parhúsalóðir og fimm einbýlishúsalóðir í Úlfarsfelli hafa fallið frá kaupunum. Reykjavíkurborg bauð lóðirnar út og námu allra hæstu tilboðin í þær allt að 21 milljón í einbýlin og 23 milljónum í parhúsalóðirnar. Systir byggingarverktakans Benedikts Jósepssonar var ein af þeim sem hætti við kaupin. Hann bauð í upphafi hæst í allar einbýlishúsalóðirnar utan eina. „Ég keypti lóðina sem ég mátti fá, en systur minni fannst lóðin hafa gengisfallið. Sérstaklega þegar dró nær kosningum þá var farið að láta liggja að því að úthluta ætti lóðum á kostnaðarverði sem er þá hentugra fyrir einstaklinga,“ segir Benedikt. Sjálfur ætlar hann að byggja sitt síðar. Húsið verði ekki hannað fyrr en á næsta ári. Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar, segir hæstbjóðendurna ekki hafa verið krafða skýringa á því hvers vegna þeir hættu við kaupin. Þeir missi hins vegar tryggingarfé sitt upp á 250 þúsund krónur. Hann segir að lóðirnar níu verði ekki boðnar þeim sem næstir voru í röðinni: „Tilboðin giltu aðeins í tvo mánuði og eru runnin út.“ Ágúst segir að þó ekki hafi verið tekin formleg ákvörðun finnist sér líklegast að lóðunum níu verði úthlutað með lóðum seinni hluta hverfisins. Innlent Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hæstbjóðendur í fjórar parhúsalóðir og fimm einbýlishúsalóðir í Úlfarsfelli hafa fallið frá kaupunum. Reykjavíkurborg bauð lóðirnar út og námu allra hæstu tilboðin í þær allt að 21 milljón í einbýlin og 23 milljónum í parhúsalóðirnar. Systir byggingarverktakans Benedikts Jósepssonar var ein af þeim sem hætti við kaupin. Hann bauð í upphafi hæst í allar einbýlishúsalóðirnar utan eina. „Ég keypti lóðina sem ég mátti fá, en systur minni fannst lóðin hafa gengisfallið. Sérstaklega þegar dró nær kosningum þá var farið að láta liggja að því að úthluta ætti lóðum á kostnaðarverði sem er þá hentugra fyrir einstaklinga,“ segir Benedikt. Sjálfur ætlar hann að byggja sitt síðar. Húsið verði ekki hannað fyrr en á næsta ári. Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar, segir hæstbjóðendurna ekki hafa verið krafða skýringa á því hvers vegna þeir hættu við kaupin. Þeir missi hins vegar tryggingarfé sitt upp á 250 þúsund krónur. Hann segir að lóðirnar níu verði ekki boðnar þeim sem næstir voru í röðinni: „Tilboðin giltu aðeins í tvo mánuði og eru runnin út.“ Ágúst segir að þó ekki hafi verið tekin formleg ákvörðun finnist sér líklegast að lóðunum níu verði úthlutað með lóðum seinni hluta hverfisins.
Innlent Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira