Nýtt upphaf hjá flokknum 11. júlí 2006 07:00 Jónína Bjartmarz Kosið verður í forystusveit Framsóknarflokksins á flokksþingi sem fer fram dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi. MYND/Stefán Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Jónína segir sitt helsta markmið gagnvart embættinu vera að stuðla að aukinni samstöðu innan flokksins og auka hlut hans í íslenskri pólitík. Einnig vill hún auka hlut kvenna bæði í starfi og áhrifastöðum innan Framsóknarflokksins. Lokamarkmiðið sé jafn hlutur karla og kvenna. "Við erum mörg sem lítum svo á að þetta sé nýtt upphaf með þeim forystubreytingum sem orðið hafa innan flokksins með brotthvarfi Halldórs Ásgrímssonar." Jónína segist hafa fengið mikla hvatningu til að gefa kost á sér í forystuna frá körlum og konum úr öllum kjördæmum. "Ég fékk framan af líka hvatningu til að gefa kost á mér í formanninn en ég sé í Jóni Sigurðssyni þann formann sem flestir geti sameinast á bak við að öllum öðrum ólöstuðum og svaraði mínum stuðningsmönnum því gagnvart formannsembættinu." Jónína er sú þriðja sem gefur kost á sér í embætti í forystusveit Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur gefið kost á sér í embætti formanns og Haukur Logi Karlsson í embætti ritara. Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Jónína segir sitt helsta markmið gagnvart embættinu vera að stuðla að aukinni samstöðu innan flokksins og auka hlut hans í íslenskri pólitík. Einnig vill hún auka hlut kvenna bæði í starfi og áhrifastöðum innan Framsóknarflokksins. Lokamarkmiðið sé jafn hlutur karla og kvenna. "Við erum mörg sem lítum svo á að þetta sé nýtt upphaf með þeim forystubreytingum sem orðið hafa innan flokksins með brotthvarfi Halldórs Ásgrímssonar." Jónína segist hafa fengið mikla hvatningu til að gefa kost á sér í forystuna frá körlum og konum úr öllum kjördæmum. "Ég fékk framan af líka hvatningu til að gefa kost á mér í formanninn en ég sé í Jóni Sigurðssyni þann formann sem flestir geti sameinast á bak við að öllum öðrum ólöstuðum og svaraði mínum stuðningsmönnum því gagnvart formannsembættinu." Jónína er sú þriðja sem gefur kost á sér í embætti í forystusveit Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur gefið kost á sér í embætti formanns og Haukur Logi Karlsson í embætti ritara.
Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent