Hræddur við Ástrala 11. desember 2005 14:13 Sven eftir HM dráttinn í Leipzig á föstudaginn. MYND/Getty Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Sjá meira
Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Sjá meira