Strípuðu fjallabíl og skildu eftir við Rauðavatn 9. desember 2005 14:49 MYND/Vilhelm Bífrænir þjófar þurftu ekki langan tíma til að strípa jeppa sem þeir þeir stálu í Árbænum á þriðjudag. Flestallt nýtilegt var hreinsað úr honum á rúmum sólarhring að líkindum til þess að nýta í aðra bíla. Eigandi bílsins segir tjónið tölvuert. Nissan Patrol jeppa hjónanna Sveinbjörns Garðarssonar og Bjargar Stefánsdóttur var stolið frá heimili þeirra í Árbæ aðfararnótt þriðjudagsins. Lögregla fann hann svo daginn eftir þar sem honum hafði verið ekið út af vegi við Rauðavatn. Við nánari athugun kom í ljós að búið var að rífa úr flest allt innan úr og utan af bílnum, allt frá sætum og klæðningu til framstuðara og ljóskastara. Sveinbjörn segir þau hjónin hafa átt bílinn í eitt ár og að hann hefði verið í toppstandi enda svokallaður dekurbíll sem aðeins var notaður í fjallaferðir. Hann segir tjónið talsvert. Flestallt hafi verið tekið úr bílnum og ekki sé auðvelt að fá sams konar varahluti núna, en bíllinn er 13 ára. Hann telji að tjónið nemi 200-300 þúsund krónur. Sveinbjörn segir að bíllinn hafi ekki verið kaskótryggður þar sem þau hjónin hafi lítið notað hann og því fái hann tjónið ekki bætt. Þá segir hann lögreglu ekki bjartsýna á að bílhlutarnir finnist. Heilu bílarnir af svipaðri stærð finnist ekki og þá sé ekki mikil von til að partarnir finnist. Sveinbjörn útilokar ekki að gera bílinn upp aftur. Ef hann fái nýtilega bílaparta geti hann vel hugsað sér að laga bílinn eftir áramót. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Bífrænir þjófar þurftu ekki langan tíma til að strípa jeppa sem þeir þeir stálu í Árbænum á þriðjudag. Flestallt nýtilegt var hreinsað úr honum á rúmum sólarhring að líkindum til þess að nýta í aðra bíla. Eigandi bílsins segir tjónið tölvuert. Nissan Patrol jeppa hjónanna Sveinbjörns Garðarssonar og Bjargar Stefánsdóttur var stolið frá heimili þeirra í Árbæ aðfararnótt þriðjudagsins. Lögregla fann hann svo daginn eftir þar sem honum hafði verið ekið út af vegi við Rauðavatn. Við nánari athugun kom í ljós að búið var að rífa úr flest allt innan úr og utan af bílnum, allt frá sætum og klæðningu til framstuðara og ljóskastara. Sveinbjörn segir þau hjónin hafa átt bílinn í eitt ár og að hann hefði verið í toppstandi enda svokallaður dekurbíll sem aðeins var notaður í fjallaferðir. Hann segir tjónið talsvert. Flestallt hafi verið tekið úr bílnum og ekki sé auðvelt að fá sams konar varahluti núna, en bíllinn er 13 ára. Hann telji að tjónið nemi 200-300 þúsund krónur. Sveinbjörn segir að bíllinn hafi ekki verið kaskótryggður þar sem þau hjónin hafi lítið notað hann og því fái hann tjónið ekki bætt. Þá segir hann lögreglu ekki bjartsýna á að bílhlutarnir finnist. Heilu bílarnir af svipaðri stærð finnist ekki og þá sé ekki mikil von til að partarnir finnist. Sveinbjörn útilokar ekki að gera bílinn upp aftur. Ef hann fái nýtilega bílaparta geti hann vel hugsað sér að laga bílinn eftir áramót.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira