Segir Mjólkursamsöluna hafa hlunnfarið sig 7. desember 2005 12:15 Í húsnæði Mjólkursamsölunnar. Bóndi hefur stefnt Mjólkursamsölunni fyrir að hafa hlunnfarið sig við uppgjör á stofnfjársjóði Samsölunnar. Sams konar mál varða um 500 aðra bændur sem samanlagt ættu tugmilljóna króna kröfu á Samsöluna ef dómstólar fallast á kröfu bóndans. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós, var nýlega hættur kúabúskap þegar stjórn Samsölunnar ákvað að úthýsa 500 fyrrverandi mjólkurframleiðendum á einu bretti úr félaginu, gera upp við þá framlag þeirra í stofnsjóði samkvæmt gömlum reglum, en uppfæra svo sjóðinn strax á eftir, samkvæmt nýjum samþykktum þannig að bændurnir 500 fengu ekki nema brot af því sem þeir hefðu fengið samkvæmt nýju uppfærslunni. Dæmi Sigurbjörns er þannig að hann fékk 227 þúsund krónur greiddar, en með uppfærslunni hefði sú tala margfaldast, og orðið tæplega ein og hálf milljón króna. Dómsmálaráðherra hefur veitt Sigurbirni gjafsókn í málinu, sem snýst um það að Sigurbirni og þar með 500 öðrum bændum, sem voru eigendur að Mjólkursamsölunni, var úthýst úr félaginu með ólögmætum hætti, að mati Sigurbjörns. Þess vegna nutu þeir ekki uppfærslu á stofnsjóðnum. Sigurbjörn sagði í viðtali við NFS í morgun að hann hafi leitað allra leiða til að ná sáttum í málinu við stjórn Samsölunnar, og auk þess l leitað á náðir landbúnaðarráðherra, sem tekið hafi málaleitan hans vel,en allt án árangurs. Þrautalendingin sé því að fara með málið fyrir dómnstóla. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Bóndi hefur stefnt Mjólkursamsölunni fyrir að hafa hlunnfarið sig við uppgjör á stofnfjársjóði Samsölunnar. Sams konar mál varða um 500 aðra bændur sem samanlagt ættu tugmilljóna króna kröfu á Samsöluna ef dómstólar fallast á kröfu bóndans. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós, var nýlega hættur kúabúskap þegar stjórn Samsölunnar ákvað að úthýsa 500 fyrrverandi mjólkurframleiðendum á einu bretti úr félaginu, gera upp við þá framlag þeirra í stofnsjóði samkvæmt gömlum reglum, en uppfæra svo sjóðinn strax á eftir, samkvæmt nýjum samþykktum þannig að bændurnir 500 fengu ekki nema brot af því sem þeir hefðu fengið samkvæmt nýju uppfærslunni. Dæmi Sigurbjörns er þannig að hann fékk 227 þúsund krónur greiddar, en með uppfærslunni hefði sú tala margfaldast, og orðið tæplega ein og hálf milljón króna. Dómsmálaráðherra hefur veitt Sigurbirni gjafsókn í málinu, sem snýst um það að Sigurbirni og þar með 500 öðrum bændum, sem voru eigendur að Mjólkursamsölunni, var úthýst úr félaginu með ólögmætum hætti, að mati Sigurbjörns. Þess vegna nutu þeir ekki uppfærslu á stofnsjóðnum. Sigurbjörn sagði í viðtali við NFS í morgun að hann hafi leitað allra leiða til að ná sáttum í málinu við stjórn Samsölunnar, og auk þess l leitað á náðir landbúnaðarráðherra, sem tekið hafi málaleitan hans vel,en allt án árangurs. Þrautalendingin sé því að fara með málið fyrir dómnstóla.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira