Bolton sigraði Arsenal 3. desember 2005 17:00 Leikmenn Bolton fagna sigrinum á Arsenal í dag NordicPhotos/GettyImages Nú er öllum leikjum nema einum lokið í ensku úrvalsdeildinni. Bolton lagði Arsenal 2-0 á heimavelli sínum, þar sem Diagne Faye og Giannakopoulus skoruðu mörk heimamanna. Everton vann mjög góðan útisigur á Blackburn 2-0 með mörkum frá McFadden og Arteta, en Andy Todd var vikið af leikvelli hjá Blackburn í fyrri hálfleik. Chelsea lagði Middlesbrough 1-0 með marki frá John Terry á 62. mínútu, Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliðinu hjá Chelsea, en var skipt útaf fljótlega eftir að Chelsea komst yfir í leiknum. Newcastle og Aston Villa skildu jöfn á St. James´ Park 1-1. Alan Shearer skoraði mark Newcastle úr vítaspyrnu, en McCann jafnaði fyrir Aston Villa, en Villa misnotaði vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Tottenham marði sigur á botnliði Sunderland 3-2. Mido, Robbie Keane og Michael Carrick skoruðu fyrir Tottenham, en Keane misnotaði vítaspyrnu seint í leiknum. Le Tallec og Whitehead skoruðu mörk Sunderland. Loks gerðu West Brom og Fulham markalaust jafntefli. Leikur Manchester United og Portsmouth hefst núna klukkan 17:15. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Sjá meira
Nú er öllum leikjum nema einum lokið í ensku úrvalsdeildinni. Bolton lagði Arsenal 2-0 á heimavelli sínum, þar sem Diagne Faye og Giannakopoulus skoruðu mörk heimamanna. Everton vann mjög góðan útisigur á Blackburn 2-0 með mörkum frá McFadden og Arteta, en Andy Todd var vikið af leikvelli hjá Blackburn í fyrri hálfleik. Chelsea lagði Middlesbrough 1-0 með marki frá John Terry á 62. mínútu, Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliðinu hjá Chelsea, en var skipt útaf fljótlega eftir að Chelsea komst yfir í leiknum. Newcastle og Aston Villa skildu jöfn á St. James´ Park 1-1. Alan Shearer skoraði mark Newcastle úr vítaspyrnu, en McCann jafnaði fyrir Aston Villa, en Villa misnotaði vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Tottenham marði sigur á botnliði Sunderland 3-2. Mido, Robbie Keane og Michael Carrick skoruðu fyrir Tottenham, en Keane misnotaði vítaspyrnu seint í leiknum. Le Tallec og Whitehead skoruðu mörk Sunderland. Loks gerðu West Brom og Fulham markalaust jafntefli. Leikur Manchester United og Portsmouth hefst núna klukkan 17:15.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Sjá meira