Brotist var inn í íbúð í austurborginni í um sexleytið í kvöld. Innbrotsþjófurinn eða -þjófarnir spenntu upp glugga og höfðu á brott með sér tölvu og heimilissíma. Ekki er vitað hver þar að verki en lögregla leitar þjófanna.
Brotist inn í íbúð í austurborginni
![](https://www.visir.is/i/DCC0E754981A49D3943016BB74A2134EB7F3B9A78446D4127F58EC3216E00A2E_713x0.jpg)