Ástþóri dæmdar bætur vegna frelsissviptingar 3. nóvember 2005 17:00 Hæstiréttur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða Ástþóri Magnússyni 150 þúsund krónur vegn frelsissviptingar, en Ástþór var handtekinn og sat í gæsluvarðhaldi í fjóra daga síðla nóvember 2002 fyrir að hafa sent orðsendingu um að hætta væri á hryðjuverkaárás á íslenska flugvél. Ástþórsendi viðvörunina til 1.200 viðtakenda, þar á meðal lögregluyfirvalda og fjölmiðla.Hannvarí kjölfariðkærður fyriraðveita rangar upplýsingar sem fallnar væru til að vekja ótta um líf, heilbrigði eða velferð manna en var sýknaður bæði í héraði og Hæstarétti. Hann krafðist í kjölfariðtveggja milljóna í bæturvegna frelsissviptingarsem héraðsdómur hafnaði en Hæstiréttur féllst hins vegar á í dagað ríkið greiddi honum 150 þúsund krónur í bætur. Í dómnum segir að í öndverðu hefði verið tilefni til að handtaka Ástþór og beita gæsluvarðhaldi yfir honum í þágu rannsóknar málsins. Hins vegar hafi ekki komið fram skýringar á þeirri töf sem varð á því að skýrsla yrði tekin af vitni, sem Ástþór hafði borið að kveikt hefði hjá sér hugmynd um þá ógn sem vofði yfir. Þá hefði ekkert komið fram um það hvenær lögregla hefði kannað nægilega þau gögn sem fundust við húsleit til að staðreyna að frekari heimildir byggju ekki að baki orðsendingunni. Þótti Ástþór því hafa sætt gæsluvarðhaldi lengur en efni stóðu til og var fallist á að hann ætti rétt til bóta. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða Ástþóri Magnússyni 150 þúsund krónur vegn frelsissviptingar, en Ástþór var handtekinn og sat í gæsluvarðhaldi í fjóra daga síðla nóvember 2002 fyrir að hafa sent orðsendingu um að hætta væri á hryðjuverkaárás á íslenska flugvél. Ástþórsendi viðvörunina til 1.200 viðtakenda, þar á meðal lögregluyfirvalda og fjölmiðla.Hannvarí kjölfariðkærður fyriraðveita rangar upplýsingar sem fallnar væru til að vekja ótta um líf, heilbrigði eða velferð manna en var sýknaður bæði í héraði og Hæstarétti. Hann krafðist í kjölfariðtveggja milljóna í bæturvegna frelsissviptingarsem héraðsdómur hafnaði en Hæstiréttur féllst hins vegar á í dagað ríkið greiddi honum 150 þúsund krónur í bætur. Í dómnum segir að í öndverðu hefði verið tilefni til að handtaka Ástþór og beita gæsluvarðhaldi yfir honum í þágu rannsóknar málsins. Hins vegar hafi ekki komið fram skýringar á þeirri töf sem varð á því að skýrsla yrði tekin af vitni, sem Ástþór hafði borið að kveikt hefði hjá sér hugmynd um þá ógn sem vofði yfir. Þá hefði ekkert komið fram um það hvenær lögregla hefði kannað nægilega þau gögn sem fundust við húsleit til að staðreyna að frekari heimildir byggju ekki að baki orðsendingunni. Þótti Ástþór því hafa sætt gæsluvarðhaldi lengur en efni stóðu til og var fallist á að hann ætti rétt til bóta.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira