Getum engan unnið 30. október 2005 19:45 Það er erfitt að vera Sir Alex Ferguson í dag. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Sjá meira